Fleiri fréttir Fasteignamarkaðurinn að ná jafnvægi? Samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins var 32,5% samdráttur í fjölda þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í apríl samanborið við mars. Samdráttur í veltu nemur 27,5% fyrir sama tímabil. 8.5.2006 16:28 Sveitarfélagið Ölfuss dæmt til að greiða starfsmanni bætur Sveitarfélagið Ölfus var í dag dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. Maðurinn var ráðinn forsstöðumaður Egilsbúðar og bókasafns Þorlákshafnar árið 1998 en var sagt upp með vísan til skipulagsbreytinga árið 2003. 8.5.2006 15:52 Biðjast afsökunar á nektarmyndum Útskriftarnemar á 4 stigi vélstjórnardeildar Verkmenntaskólann á Akureyri hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna dreifingu almanaks í nafni Goldfingers með skólablaði. 8.5.2006 15:46 Sjálfkjörin sveitarstjórn í Breiðdalnum Sjálfkjörið er í sveitarstjórn í Breiðdalshreppi á Austurlandi en þar er aðeins einn framboðslisti fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Á fréttavefnum Austurlandið.is er greint frá því að aðeins einn framboðslisti hafi verið lagður fram þegar framboðsrestur rann út á laugardaginn var. 8.5.2006 15:30 Verðbólguþróun á næstunni ráði miklu um upptöku evrunnar Framkvæmdastjórar Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins eru sammála um að þróun verðbólgunnar næstu misseri ráði miklu um það hvort evran verði tekin upp í stað krónunnar hér á landi. 8.5.2006 15:10 Séra Skúli settur í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli Séra Skúli Sigurður Ólafsson var í gærkvöldi settur í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli. Það var dr. Gunnar Kristjánsson prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi sem setti séra Skúla í embættið. 8.5.2006 14:50 Hjallastefna fær hæsta styrkinn Hjallastefnan fær hæsta styrkinn sem úthlutað er úr Þróunarsjóði grunnskóla þetta árið. Hjallastefnan fær eina milljón króna í styrk til þróunar kynjanámskrár. 8.5.2006 14:39 Niðurstöður útreikninga með hafhringrásarlíkani Á Veðurstofu Íslands hefur um nokkurt skeið verið unnið að því að reikna hafstrauma umhverfis landið með hafhringrásarlíkani. Verkefnið hefur verið unnið í samvinnu við aðila á Hafrannsóknastofnuninni, í Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri. 8.5.2006 13:56 Styrkir að upphæð 13 milljónir króna úr Þróunarsjóði grunnskóla Menntamálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu ráðgjafarnefndar, að veita styrki að upphæð alls 13 milljónir króna úr Þróunarsjóði grunnskóla til 31 verkefnis fyrir skólaárið 2006-2007, en samtals voru umsóknir að þessu sinni 54. 8.5.2006 13:49 Birkifrjókorn herja á Dani Birkifrjókorn herja nú á Dani sem aldrei fyrr og eru fjölmargir ofnæmissjúklingar illa haldnir af þeirra völdum, að sögn Jótlandspóstsins. 8.5.2006 13:15 Varmársamtök stofnuð í kvöld Svokölluð Varmársamtök verða stofnuð í Mosfellsbæ í kvöld, en þar eru á ferðinni samtök íbúa á Varmársvæðinu ofan Vesturlandsvegar. Samtökin hyggjast standa vörð um svæðið sem liggur frá upptökum að ósum Varmár en samkvæmt skipuleggjendum verður sérstaða svæðisins að engu gerð ef tillögur um lagningu umferðarmannvirkja á Varmársvæðinu verða að veruleika. 8.5.2006 13:10 Hætt við að kennsla flytjist úr landi ef flugvöllur fer Hætt er við að flugkennsla og þjálfun flytjist úr landi ef Reykjavíkurflugvöllur verður fluttur, að mati Matthíasar Arngrímssonar flugmanns hjá Icelandair og yfirkennara hjá flugfélaginu Geirfugli. 8.5.2006 13:00 Ætlar ekki að setja tímaáætlun um brotthvarf úr embætti Tony Blair forsætisráðherra Bretlands ætlar ekki að setja neina tímaáætlun um brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Á blaðamannafundi í Downingstræti 10 sem lauk laust fyrir hádegi sagðist hann mundu láta völdin í hendur eftirmanni sínum, Gordon Brown, fjármálaráðherra, þegar rétti tíminn til þess rynni upp en núna væri mikilvægast fyrir Verkamannaflokkinn að einbeita sér að því að stýra landinu. 8.5.2006 12:45 Birkifrjókorn herja á Dani Birkifrjókorn herja nú á Dani sem aldrei fyrr og eru fjölmargir ofnæmissjúklingar illa haldnir af þeirra völdum, að sögn Jótlandspóstsins. Óvenju mikið votvirði í lok apríl, óvenju mikið sólskyn og hitar það sem af er þessum mánuði og frjókorn, sem berrast með austlægum áttum frá Póllandi og Svíþjóð, eru talin hafa skapað þessi skilyrði, en fjöldi frjókorna í andrúmsloftinu slær nú öll fyrri met. 8.5.2006 12:43 Tugmilljóna kostnaður vegna ósættis Íslensk flugmálayfirvöld þurfa að fjárfesta í vopnaleitarbúnaði á Keflavíkuflugvelli fyrir tugmilljónir króna vegna ósamkomulags Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins um starfsaðferðir. Hugsanlegt er að leggja þurfi sérstakt öryggisgjald á þá sem millilenda hér vegna kostnaðarins. 8.5.2006 12:30 Gott uppgjör Vinnslustöðvarinnar Afkoma Vinnslustöðvarinnar var góð á fyrsta fjórðungi. Tap félagsins nam 107 m.kr. (spá -101 m.kr.) sem var í takti við spá. Tapið orsakast af stórum hluta af 448 m.kr. neikvæðum gengismun vegna lækkunar á gengi krónunnar. Hins vegar var EBITDA framlegð félagsins talsvert hærri en við reiknuðum með. 8.5.2006 12:20 Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. 8.5.2006 12:15 Sprengt við Háskóla Íslands Sprengivinna við háskólatorg Háskóla Íslands hefst í vikunni þegar nemendur eru í miðjum prófalestri. Háskólayfirvöld segja ómögulegt að fresta framkvæmdunum fram yfir prófatörnina sem lýkur um miðjan maí. 8.5.2006 12:01 Fjallað um Kauphöll Íslands á Sky News Tveggja og hálfrar mínútu frásögn verður af Kauphöll Íslands í kvöldfréttum Sky News í kvöld, en sendingar Sky News ná til til um það bil 80 milljóna manna. Tilefnið er að Kauphöllin hlaut verðlaun Buisness Britain Magazine fyrir árin tvö 2005-2006 fyrir að stuðla að hagvexti í íslensku efnahagslífi. 8.5.2006 10:15 Þrýst á Blair að gefa upp hvenær hann láti af embætti Yfir fimmtíu þingmanna hafa undirritað skjal þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, er beðinn vinsamlegast um að tilkynna hvenær hann ætli að fara frá og láta Gordon Brown fjármálaráðherra taka við forsætisráðuneytinu. 8.5.2006 10:00 Veturinn sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga Veturinn í vetur var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi samkvæmt tölum Veðurstofunnar, en hún skilgreinir vetur sem tímabilið frá byrjun desember til loka mars. Þrátt fyrir að úrkoma hafi verið yfir meðallagi suðvestanlands í vetur telst hann þó snjóléttur en úrkomuminna var fyrir norðan. 8.5.2006 09:45 Fagnar áformum um varanlega vegagerð Verkalýðsfélag Húsavíkur tekur heilshugar undir með þeim aðilum í Þingeyjarsýslum sem fagnað hafa áformum um varanlega vegagerð með Jökulsá á Fjöllum af hringvegi 1 niður á þjóðveg 85 í Kelduhverfi. Vegtengingin er mikilvæg varðandi frekari uppbyggingu í ferðaþjónustu á svæðinu jafnframt því sem tengingin gegnir ákveðnu hlutverki í atvinnu- og samgöngumálum eftir sameiningu fjögurra sveitarfélaga frá Húsavík til Raufarhafnar. Þetta kemur fram í ályktun verkalýðsfélagsins. 8.5.2006 09:42 Hunangsflugur á kreik vegna hlýinda Hunangsflugur fóru á kreik víða um land í hlýindunum í gær og sönnuðu enn að þær eru komnar hingað til að vera. Að sögn kunnugra er þetta þó ekki óvenju snemmt miðað við árstíma og skilyrði en hins vegar þykja þær vel fram gengnar eftir veturinn, stórar og nánast bolta lagaðar, sem sérfróðir telja geta vitað á mikla frjósemi þeirra í sumar. 8.5.2006 09:15 Flýðu heimili sín vegna skógarelda á Flórída Yfir eitt þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín á Flórída í Bandaríkjunum um helgina vegna skógarelda. Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn vinna nú að því að slökkva eldana sem geisað hafa á yfir fjögur hundruð hektara svæði og eyðilagt að minnsta kosti eitt heimili. 8.5.2006 09:00 Tekinn með góss við ruslatunnurót Lögreglunni á Akureyri barst tilkynning um það í nótt að maður væri að róta í ruslatunnum við íbúðarhús. Þegar hún kom að var maðurinn með þrjá innkaupapoka og sagðist vera að safna tómum gosflöskum til að selja en þegar betur var að gáð reyndist ýmislegt góss vera í pokunum, sem afar ólíklegt er að fólk hafi hent í tunnurnar. 8.5.2006 08:45 Íranar hóta að hætta öllu samstarfi Íranar hótuðu í bréfi til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær að hætta öllu samstarfi við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina ef Bandaríkin og bandamenn þeirra hættu ekki að þrýsta á Írana um að hætta við kjarnorkuáætlanir sínar. 8.5.2006 08:30 Aðeins þriðjungur ánægður með störf Bush Aðeins einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum er ánægður með störf George Bush forseta landsins. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun AP fréttastofunnar. Þá kemur þar fram að meirihluti þjóðarinnar vill skipta um valdhafa á Bandaríkjaþingi eftir kosningar í haust. 8.5.2006 08:15 Fundu breytileika sem eykur líkur á blöðruhálskrabbameini Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskir, bandarískir og sænskir samstarfsaðilar þeirra hafa fundið erfðabreytileika sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. 8.5.2006 08:11 Töluverðar skemmdir unnar á Knarraróssvita Töluvert tjón var unnið á Knarraróssvita austan við Stokkseyri um helgina þegar skotið var á hann úr riffli. Sérhannaðar rúður í honum brotnuðu, en sjálfur ljósalampinn skaddaðist ekki. Skotmaðurinn er ófundinn. 8.5.2006 08:00 Slasaðist töluvert í veltu skammt frá Hólmavík Ökumaður slasaðist talsvert þegar bíll hans valt út af þjóðveginum skammt frá Hólamvík síðdegis í gær. Í fyrstu var talið að hann vær stór slasaður og var óskað eftir að þyrla yrði send á vettvang, en hún var afturkölluð og var maðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans, þar sem hann dvelur enn 8.5.2006 07:44 Sjö létust í bruna í Taílandi Að minnsta kosti sjö manns létu lífið og yfir fimmtíu eru slasaðir eftir að eldur braust út á næturklúbbi í ferðamannabænum Pattaya í Taílandi í gærkvöld. 8.5.2006 07:30 Saka Pfizer um að hafa notað börn sem tilraunadýr Læknar í Nígeríu saka stærsta lyfjafyrirtæki heims, Pfizer, um að hafa fyrir tíu árum notað börn þar í landi sem tilraunadýr til að prófa ósamþykkt lyf án vitundar foreldra þeirra og án samþykkis stjórnvalda. 8.5.2006 07:12 Fljúgandi diskar líklega ekki til Engar vísbendingar eru um að fljúgandi furðuhlutir fyrirfinnist í veröldinni. Þetta er niðurstaða leynilegrar skýrslu breska landvarnaráðuneytisins um geimverur og farartæki þeirra sem lekið var til þarlendra fjölmiðla. 7.5.2006 21:00 Cheney styður NATO-aðild Balkanlandanna Aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins mun að líkindum fjölga um þrjú fyrir árið 2010. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, hét í dag Króötum, Albönum og Makedónum stuðningi sínum við inngöngu þeirra í bandalagið 7.5.2006 19:30 Sýknaður af hvolpadrápi Maður á sextugs aldri hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa grýtt hvolpi í vegg með þeim afleiðingum að hvolpurinn hálsbrotnaði og drapst. 7.5.2006 18:45 Sökuð um að nota skattpeninga í kosningabaráttu Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri er sökuð um að nota skattpeninga til að fjármagna hluta kosningabaráttu sinnar. Auglýsing um viðtalstíma við borgarstjóra birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Steinunn vísar þessu á bug; segist enn vera borgarstjóri sem sé að sinna sínu starfi. 7.5.2006 18:45 Erfðabreytileiki sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli fundið Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskir, bandarískir og sænskir samstarfsaðilar þeirra hafa fundið erfðabreytileika sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og einn höfunda greinarinnar segir að niðurstöðurnar verði notaðar til að þróa greiningarpróf sem gæti hjálpað læknum við að ákvarða hverjir eigi mest á hættu að fá sjúkdóminn. 7.5.2006 18:20 Talsvert slasaður eftir bílveltu í Hrútafirði Bílvelta varð skammt norðan við Brú í Hrútafirði um eittleytið í dag þegar jeppabifreið fór þar út af veginum. Ökumaður, karlmaður á fertugsaldri, slasaðist á hálsi og hlaut einhver beinbrot en hann var einn í bílnum. 7.5.2006 17:13 Banaslys á Kjósaskarðsvegi Banaslys varð á Kjósaskarðsvegi við bæinn Valdastaði í morgun þegar ökumaður mótorhjóls hafnaði utan vegar. Tilkynning um slysið barst á tólfta tímanum og var sjúkralið þegar sent á vettvang. 7.5.2006 16:55 Sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðabæ kynna stefnumál Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Garðabæ kynntu í dag stefnuskrár sínar fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Vistun fyrir börn yngri en tveggja ára eru ofarlega á lista yfir stefnumál þeirra. 7.5.2006 16:35 Eldfjallið Merapi gýs enn Eldfjallið Merapi á indónesísku eynni Jövu heldur áfram að gjósa en eldvirkni hefur verið nokkur í því síðustu vikur. Gosið hefur verið rólegt það sem af er, hraun rennur niður hlíðar fjallsins og aska stígur upp af því í nokkur hundruð metra hæð. 7.5.2006 15:30 Ósáttir við að palestínskur ráðherra sæki ráðstefnu í Svíþjóð Ísraelsmenn og Frakkar hafa brugðist ókvæða við þeirri ákvörðun sænskra stjórnvalda að veita ráðherra í heimastjórn Palestínumanna vegabréfsáritun svo hann geti sótt ráðstefnu í Malmö um málefni Palestínumanna. Ráðherrann þakkar Svíum og segir ákvörðun þeirra pólitísk skilaboð. 7.5.2006 14:45 Prísund tekur enda á morgun Útlit er fyrir að prísund tveggja ástralska námaverkamanna sem setið hafa fastir djúpt ofan í gullnámu í tæpar tvær vikur taki ekki enda fyrr en á morgun. 7.5.2006 13:45 Mannskæðar sprengjuárásir í Írak Tugir manna hafa farist í sprengjuárásum í Írak í morgun. 21 lést og 52 slösuðust, allt óbreyttir borgarar, þegar bílsprengja sprakk við rútustöð í hinni helgu borg Karbala og 8 manns dóu þegar uppreisnarmaður ók bíl sínum, fylltum sprengiefni, að varðstöð lögreglu í Bagdad. 7.5.2006 13:15 Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum fátíðara en áður talið? Svo virðist sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum sé fátíðara en þær tölur sem birst hafa í fjölmiðlum undanfarin misseri gefa til kynna. Þetta kemur fram í nýrri könnun um kynhegðun ungmenna og kynferðislega misnotkun á börnum. 7.5.2006 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fasteignamarkaðurinn að ná jafnvægi? Samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins var 32,5% samdráttur í fjölda þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í apríl samanborið við mars. Samdráttur í veltu nemur 27,5% fyrir sama tímabil. 8.5.2006 16:28
Sveitarfélagið Ölfuss dæmt til að greiða starfsmanni bætur Sveitarfélagið Ölfus var í dag dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. Maðurinn var ráðinn forsstöðumaður Egilsbúðar og bókasafns Þorlákshafnar árið 1998 en var sagt upp með vísan til skipulagsbreytinga árið 2003. 8.5.2006 15:52
Biðjast afsökunar á nektarmyndum Útskriftarnemar á 4 stigi vélstjórnardeildar Verkmenntaskólann á Akureyri hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna dreifingu almanaks í nafni Goldfingers með skólablaði. 8.5.2006 15:46
Sjálfkjörin sveitarstjórn í Breiðdalnum Sjálfkjörið er í sveitarstjórn í Breiðdalshreppi á Austurlandi en þar er aðeins einn framboðslisti fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Á fréttavefnum Austurlandið.is er greint frá því að aðeins einn framboðslisti hafi verið lagður fram þegar framboðsrestur rann út á laugardaginn var. 8.5.2006 15:30
Verðbólguþróun á næstunni ráði miklu um upptöku evrunnar Framkvæmdastjórar Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins eru sammála um að þróun verðbólgunnar næstu misseri ráði miklu um það hvort evran verði tekin upp í stað krónunnar hér á landi. 8.5.2006 15:10
Séra Skúli settur í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli Séra Skúli Sigurður Ólafsson var í gærkvöldi settur í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli. Það var dr. Gunnar Kristjánsson prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi sem setti séra Skúla í embættið. 8.5.2006 14:50
Hjallastefna fær hæsta styrkinn Hjallastefnan fær hæsta styrkinn sem úthlutað er úr Þróunarsjóði grunnskóla þetta árið. Hjallastefnan fær eina milljón króna í styrk til þróunar kynjanámskrár. 8.5.2006 14:39
Niðurstöður útreikninga með hafhringrásarlíkani Á Veðurstofu Íslands hefur um nokkurt skeið verið unnið að því að reikna hafstrauma umhverfis landið með hafhringrásarlíkani. Verkefnið hefur verið unnið í samvinnu við aðila á Hafrannsóknastofnuninni, í Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri. 8.5.2006 13:56
Styrkir að upphæð 13 milljónir króna úr Þróunarsjóði grunnskóla Menntamálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu ráðgjafarnefndar, að veita styrki að upphæð alls 13 milljónir króna úr Þróunarsjóði grunnskóla til 31 verkefnis fyrir skólaárið 2006-2007, en samtals voru umsóknir að þessu sinni 54. 8.5.2006 13:49
Birkifrjókorn herja á Dani Birkifrjókorn herja nú á Dani sem aldrei fyrr og eru fjölmargir ofnæmissjúklingar illa haldnir af þeirra völdum, að sögn Jótlandspóstsins. 8.5.2006 13:15
Varmársamtök stofnuð í kvöld Svokölluð Varmársamtök verða stofnuð í Mosfellsbæ í kvöld, en þar eru á ferðinni samtök íbúa á Varmársvæðinu ofan Vesturlandsvegar. Samtökin hyggjast standa vörð um svæðið sem liggur frá upptökum að ósum Varmár en samkvæmt skipuleggjendum verður sérstaða svæðisins að engu gerð ef tillögur um lagningu umferðarmannvirkja á Varmársvæðinu verða að veruleika. 8.5.2006 13:10
Hætt við að kennsla flytjist úr landi ef flugvöllur fer Hætt er við að flugkennsla og þjálfun flytjist úr landi ef Reykjavíkurflugvöllur verður fluttur, að mati Matthíasar Arngrímssonar flugmanns hjá Icelandair og yfirkennara hjá flugfélaginu Geirfugli. 8.5.2006 13:00
Ætlar ekki að setja tímaáætlun um brotthvarf úr embætti Tony Blair forsætisráðherra Bretlands ætlar ekki að setja neina tímaáætlun um brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Á blaðamannafundi í Downingstræti 10 sem lauk laust fyrir hádegi sagðist hann mundu láta völdin í hendur eftirmanni sínum, Gordon Brown, fjármálaráðherra, þegar rétti tíminn til þess rynni upp en núna væri mikilvægast fyrir Verkamannaflokkinn að einbeita sér að því að stýra landinu. 8.5.2006 12:45
Birkifrjókorn herja á Dani Birkifrjókorn herja nú á Dani sem aldrei fyrr og eru fjölmargir ofnæmissjúklingar illa haldnir af þeirra völdum, að sögn Jótlandspóstsins. Óvenju mikið votvirði í lok apríl, óvenju mikið sólskyn og hitar það sem af er þessum mánuði og frjókorn, sem berrast með austlægum áttum frá Póllandi og Svíþjóð, eru talin hafa skapað þessi skilyrði, en fjöldi frjókorna í andrúmsloftinu slær nú öll fyrri met. 8.5.2006 12:43
Tugmilljóna kostnaður vegna ósættis Íslensk flugmálayfirvöld þurfa að fjárfesta í vopnaleitarbúnaði á Keflavíkuflugvelli fyrir tugmilljónir króna vegna ósamkomulags Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins um starfsaðferðir. Hugsanlegt er að leggja þurfi sérstakt öryggisgjald á þá sem millilenda hér vegna kostnaðarins. 8.5.2006 12:30
Gott uppgjör Vinnslustöðvarinnar Afkoma Vinnslustöðvarinnar var góð á fyrsta fjórðungi. Tap félagsins nam 107 m.kr. (spá -101 m.kr.) sem var í takti við spá. Tapið orsakast af stórum hluta af 448 m.kr. neikvæðum gengismun vegna lækkunar á gengi krónunnar. Hins vegar var EBITDA framlegð félagsins talsvert hærri en við reiknuðum með. 8.5.2006 12:20
Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. 8.5.2006 12:15
Sprengt við Háskóla Íslands Sprengivinna við háskólatorg Háskóla Íslands hefst í vikunni þegar nemendur eru í miðjum prófalestri. Háskólayfirvöld segja ómögulegt að fresta framkvæmdunum fram yfir prófatörnina sem lýkur um miðjan maí. 8.5.2006 12:01
Fjallað um Kauphöll Íslands á Sky News Tveggja og hálfrar mínútu frásögn verður af Kauphöll Íslands í kvöldfréttum Sky News í kvöld, en sendingar Sky News ná til til um það bil 80 milljóna manna. Tilefnið er að Kauphöllin hlaut verðlaun Buisness Britain Magazine fyrir árin tvö 2005-2006 fyrir að stuðla að hagvexti í íslensku efnahagslífi. 8.5.2006 10:15
Þrýst á Blair að gefa upp hvenær hann láti af embætti Yfir fimmtíu þingmanna hafa undirritað skjal þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, er beðinn vinsamlegast um að tilkynna hvenær hann ætli að fara frá og láta Gordon Brown fjármálaráðherra taka við forsætisráðuneytinu. 8.5.2006 10:00
Veturinn sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga Veturinn í vetur var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi samkvæmt tölum Veðurstofunnar, en hún skilgreinir vetur sem tímabilið frá byrjun desember til loka mars. Þrátt fyrir að úrkoma hafi verið yfir meðallagi suðvestanlands í vetur telst hann þó snjóléttur en úrkomuminna var fyrir norðan. 8.5.2006 09:45
Fagnar áformum um varanlega vegagerð Verkalýðsfélag Húsavíkur tekur heilshugar undir með þeim aðilum í Þingeyjarsýslum sem fagnað hafa áformum um varanlega vegagerð með Jökulsá á Fjöllum af hringvegi 1 niður á þjóðveg 85 í Kelduhverfi. Vegtengingin er mikilvæg varðandi frekari uppbyggingu í ferðaþjónustu á svæðinu jafnframt því sem tengingin gegnir ákveðnu hlutverki í atvinnu- og samgöngumálum eftir sameiningu fjögurra sveitarfélaga frá Húsavík til Raufarhafnar. Þetta kemur fram í ályktun verkalýðsfélagsins. 8.5.2006 09:42
Hunangsflugur á kreik vegna hlýinda Hunangsflugur fóru á kreik víða um land í hlýindunum í gær og sönnuðu enn að þær eru komnar hingað til að vera. Að sögn kunnugra er þetta þó ekki óvenju snemmt miðað við árstíma og skilyrði en hins vegar þykja þær vel fram gengnar eftir veturinn, stórar og nánast bolta lagaðar, sem sérfróðir telja geta vitað á mikla frjósemi þeirra í sumar. 8.5.2006 09:15
Flýðu heimili sín vegna skógarelda á Flórída Yfir eitt þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín á Flórída í Bandaríkjunum um helgina vegna skógarelda. Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn vinna nú að því að slökkva eldana sem geisað hafa á yfir fjögur hundruð hektara svæði og eyðilagt að minnsta kosti eitt heimili. 8.5.2006 09:00
Tekinn með góss við ruslatunnurót Lögreglunni á Akureyri barst tilkynning um það í nótt að maður væri að róta í ruslatunnum við íbúðarhús. Þegar hún kom að var maðurinn með þrjá innkaupapoka og sagðist vera að safna tómum gosflöskum til að selja en þegar betur var að gáð reyndist ýmislegt góss vera í pokunum, sem afar ólíklegt er að fólk hafi hent í tunnurnar. 8.5.2006 08:45
Íranar hóta að hætta öllu samstarfi Íranar hótuðu í bréfi til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær að hætta öllu samstarfi við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina ef Bandaríkin og bandamenn þeirra hættu ekki að þrýsta á Írana um að hætta við kjarnorkuáætlanir sínar. 8.5.2006 08:30
Aðeins þriðjungur ánægður með störf Bush Aðeins einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum er ánægður með störf George Bush forseta landsins. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun AP fréttastofunnar. Þá kemur þar fram að meirihluti þjóðarinnar vill skipta um valdhafa á Bandaríkjaþingi eftir kosningar í haust. 8.5.2006 08:15
Fundu breytileika sem eykur líkur á blöðruhálskrabbameini Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskir, bandarískir og sænskir samstarfsaðilar þeirra hafa fundið erfðabreytileika sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. 8.5.2006 08:11
Töluverðar skemmdir unnar á Knarraróssvita Töluvert tjón var unnið á Knarraróssvita austan við Stokkseyri um helgina þegar skotið var á hann úr riffli. Sérhannaðar rúður í honum brotnuðu, en sjálfur ljósalampinn skaddaðist ekki. Skotmaðurinn er ófundinn. 8.5.2006 08:00
Slasaðist töluvert í veltu skammt frá Hólmavík Ökumaður slasaðist talsvert þegar bíll hans valt út af þjóðveginum skammt frá Hólamvík síðdegis í gær. Í fyrstu var talið að hann vær stór slasaður og var óskað eftir að þyrla yrði send á vettvang, en hún var afturkölluð og var maðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans, þar sem hann dvelur enn 8.5.2006 07:44
Sjö létust í bruna í Taílandi Að minnsta kosti sjö manns létu lífið og yfir fimmtíu eru slasaðir eftir að eldur braust út á næturklúbbi í ferðamannabænum Pattaya í Taílandi í gærkvöld. 8.5.2006 07:30
Saka Pfizer um að hafa notað börn sem tilraunadýr Læknar í Nígeríu saka stærsta lyfjafyrirtæki heims, Pfizer, um að hafa fyrir tíu árum notað börn þar í landi sem tilraunadýr til að prófa ósamþykkt lyf án vitundar foreldra þeirra og án samþykkis stjórnvalda. 8.5.2006 07:12
Fljúgandi diskar líklega ekki til Engar vísbendingar eru um að fljúgandi furðuhlutir fyrirfinnist í veröldinni. Þetta er niðurstaða leynilegrar skýrslu breska landvarnaráðuneytisins um geimverur og farartæki þeirra sem lekið var til þarlendra fjölmiðla. 7.5.2006 21:00
Cheney styður NATO-aðild Balkanlandanna Aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins mun að líkindum fjölga um þrjú fyrir árið 2010. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, hét í dag Króötum, Albönum og Makedónum stuðningi sínum við inngöngu þeirra í bandalagið 7.5.2006 19:30
Sýknaður af hvolpadrápi Maður á sextugs aldri hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa grýtt hvolpi í vegg með þeim afleiðingum að hvolpurinn hálsbrotnaði og drapst. 7.5.2006 18:45
Sökuð um að nota skattpeninga í kosningabaráttu Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri er sökuð um að nota skattpeninga til að fjármagna hluta kosningabaráttu sinnar. Auglýsing um viðtalstíma við borgarstjóra birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Steinunn vísar þessu á bug; segist enn vera borgarstjóri sem sé að sinna sínu starfi. 7.5.2006 18:45
Erfðabreytileiki sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli fundið Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskir, bandarískir og sænskir samstarfsaðilar þeirra hafa fundið erfðabreytileika sem eykur líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og einn höfunda greinarinnar segir að niðurstöðurnar verði notaðar til að þróa greiningarpróf sem gæti hjálpað læknum við að ákvarða hverjir eigi mest á hættu að fá sjúkdóminn. 7.5.2006 18:20
Talsvert slasaður eftir bílveltu í Hrútafirði Bílvelta varð skammt norðan við Brú í Hrútafirði um eittleytið í dag þegar jeppabifreið fór þar út af veginum. Ökumaður, karlmaður á fertugsaldri, slasaðist á hálsi og hlaut einhver beinbrot en hann var einn í bílnum. 7.5.2006 17:13
Banaslys á Kjósaskarðsvegi Banaslys varð á Kjósaskarðsvegi við bæinn Valdastaði í morgun þegar ökumaður mótorhjóls hafnaði utan vegar. Tilkynning um slysið barst á tólfta tímanum og var sjúkralið þegar sent á vettvang. 7.5.2006 16:55
Sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðabæ kynna stefnumál Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Garðabæ kynntu í dag stefnuskrár sínar fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Vistun fyrir börn yngri en tveggja ára eru ofarlega á lista yfir stefnumál þeirra. 7.5.2006 16:35
Eldfjallið Merapi gýs enn Eldfjallið Merapi á indónesísku eynni Jövu heldur áfram að gjósa en eldvirkni hefur verið nokkur í því síðustu vikur. Gosið hefur verið rólegt það sem af er, hraun rennur niður hlíðar fjallsins og aska stígur upp af því í nokkur hundruð metra hæð. 7.5.2006 15:30
Ósáttir við að palestínskur ráðherra sæki ráðstefnu í Svíþjóð Ísraelsmenn og Frakkar hafa brugðist ókvæða við þeirri ákvörðun sænskra stjórnvalda að veita ráðherra í heimastjórn Palestínumanna vegabréfsáritun svo hann geti sótt ráðstefnu í Malmö um málefni Palestínumanna. Ráðherrann þakkar Svíum og segir ákvörðun þeirra pólitísk skilaboð. 7.5.2006 14:45
Prísund tekur enda á morgun Útlit er fyrir að prísund tveggja ástralska námaverkamanna sem setið hafa fastir djúpt ofan í gullnámu í tæpar tvær vikur taki ekki enda fyrr en á morgun. 7.5.2006 13:45
Mannskæðar sprengjuárásir í Írak Tugir manna hafa farist í sprengjuárásum í Írak í morgun. 21 lést og 52 slösuðust, allt óbreyttir borgarar, þegar bílsprengja sprakk við rútustöð í hinni helgu borg Karbala og 8 manns dóu þegar uppreisnarmaður ók bíl sínum, fylltum sprengiefni, að varðstöð lögreglu í Bagdad. 7.5.2006 13:15
Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum fátíðara en áður talið? Svo virðist sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum sé fátíðara en þær tölur sem birst hafa í fjölmiðlum undanfarin misseri gefa til kynna. Þetta kemur fram í nýrri könnun um kynhegðun ungmenna og kynferðislega misnotkun á börnum. 7.5.2006 13:00