Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2025 23:31 Justin Hood fagnaði vel eftir sigurinn magnaða. Getty/Adam Davy Englendingurinn Justin Hood sló á létta strengi eftir afar óvæntan og hreint ótrúlegan sigur sinn á sjötta manni heimslistans, Danny Noppert, á HM í pílukasti í dag. Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0 Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira