Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 21:00 Afturelding hefur dregist aðeins aftur úr toppbaráttu Olís deildarinnar. vísir Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Mosfellingar unnu leikinn 31-22 eftir að hafa verið 15-9 yfir i hálfleik. Afturelding er aðeins einu stigi á eftir Haukum og Val sem sitja hlið við hlið á toppnunm. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Olís-deild karla Haukar Afturelding Handbolti
Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Mosfellingar unnu leikinn 31-22 eftir að hafa verið 15-9 yfir i hálfleik. Afturelding er aðeins einu stigi á eftir Haukum og Val sem sitja hlið við hlið á toppnunm. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.