Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu

Valur Páll Eiríksson skrifar
Afturelding hefur dregist aðeins aftur úr toppbaráttu Olís deildarinnar.
Afturelding hefur dregist aðeins aftur úr toppbaráttu Olís deildarinnar. vísir

Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka.

Mosfellingar unnu leikinn 31-22 eftir að hafa verið 15-9 yfir i hálfleik.

Afturelding er aðeins einu stigi á eftir Haukum og Val sem sitja hlið við hlið á toppnunm.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira