Olís-deild karla

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-22 | FH rúllaði yfir nýliðana
FH vann sinn þriðja sigur í Olís deild karla er liðið afgreiddi nýliða Gróttu örugglega, 31-22, í öðrum leik Olís deildar karla eftir rúmlega hundrað daga pásu. Hafnarfjarðarliðið leiddi 17-11 í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 19-17 Fram | Eyjamenn með góðan sigur
Fyrsti leikurinn í Olís-deild karla síðan 3. október fer fram í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Fram.

„Kæmi á óvart ef önnur lið en Þór og ÍR yrðu í tveimur neðstu sætunum“
Erfitt er að ráða í hvað gerist í Olís-deild karla eftir að keppni þar hefst á ný eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta segir Theodór Ingi Pálmason, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Þrír leikir fara fram á sunnudaginn en það eru fyrstu leikirnir í deildinni síðan 3. október.

Meiðslalisti toppliðsins lengdist en hvalreki á fjörur meistaranna
Keppni hefst að nýju í Olís-deild karla á sunnudaginn, 114 dögum eftir að síðustu leikirnir í deildinni fóru fram.

99 dagar og veiran var vandamálið
Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin.

Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“
Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi.

Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda
Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik.

Selfoss eina liðið sem kom til greina á Íslandi
Handboltamaðurinn Ragnar Jóhannsson segir að það hafi ekkert endilega verið á stefnuskránni að koma heim en fyrst það hafi gerst hafi ekkert annað íslenskt lið en Selfoss komið til greina.

Ragnar heim á Selfoss
Ragnar Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer.

FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni
FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni.

KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020
Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október.

Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið
Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga.

„Margar ákvarðanir þríeykisins sem maður skilur ekki“
Arnar Daði Arnarsson er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í efstu deild en hann þjálfar handboltalið Gróttu sem hefur lítið fengið að spreyta sig á leiktíðinni vegna kórónuveirufaraldursins.

„Hljóðið í handboltahreyfingunni er þungt og þyngist“
Handboltafólk á Íslandi krossleggur nú fingur og vonast til að geta byrjað að æfa í næstu viku. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að tímabilið sé undir.

FH-ingar fara til Tékklands
Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum.

Telur lágmark að lið fái 4-5 vikur í undirbúning
Skiptar skoðanir eru um hversu hratt megi fara af stað í Olís-deildunum eftir meira en mánaðar hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

Halldór stýrir Barein á HM
Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi.

Spurningakeppni sérfræðinganna í Seinni bylgjunni í kvöld
Seinni bylgjan missir ekki úr mánudag og verður að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld.