Olís-deild karla

Fréttamynd

Afturelding vill selja nafnréttinn

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Okkur tókst að brjóta múrinn

Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.