Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Haukar eru einir á tpppnum eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK-ingar sóttu tvö stig á Akureyri og fögnuðu þar þriðja deildarsigri sínum í röð. Handbolti 16.10.2025 21:02
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12
Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Ívar Logi Styrmisson, handknattleiksmaður Fram, slapp með skrekkinn eftir að málskotsnefnd HSÍ var of lengi að vísa broti hans til aganefndar sambandsins. Handbolti 15.10.2025 12:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Topplið Aftureldingar heimsótti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Afturelding unnið alla leiki sína í deildinni ásamt því að komast áfram í 8-liða úrslitin í bikarnum á meðan Valur hafði tapað tveimur leikjum og dottið úr bikarnum í síðustu viku. Handbolti 9. október 2025 18:45
Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. Handbolti 6. október 2025 10:18
Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2. október 2025 21:23
Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2. október 2025 20:11
Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Eftir þriggja ára fjarveru frá handboltavellinum er Darri Aronsson loksins aftur kominn út á gólfið. Undanfarin ár hafa reynt gríðarlega á andlegu hliðina hjá þessum öfluga handboltamanni. Handbolti 1. október 2025 13:46
ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27. september 2025 18:05
KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK HK tapaði 27-31 gegn KA og er enn stigalaust eftir fjórar umferðir í Olís deild karla. Handbolti 26. september 2025 21:10
Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. Handbolti 26. september 2025 20:37
„Þetta var bara draumi líkast“ Þriggja ára þrautargöngu Darra Aronssonar, leikmanns Hauka, lauk í kvöld þegar hann snéri aftur inn á parketið að lokinni langri og erfiðri fjarveru vegna þrálátra meiðsla. Darri var augljóslega og eins og gefur að skilja himinlifandi að hafa getað sett harpix á puttana í keppnisleik að nýju. Handbolti 25. september 2025 23:01
„Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Gunnari Magnússuni lá sitthvað á hjarta í kjölfar þess að hann sá sitt lið landa sigri gegn Fram í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25. september 2025 22:45
„Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 25. september 2025 22:40
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Haukar lögðu Fram að velli með fimm marka mun, 27-32 þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25. september 2025 21:02
Flautumark í Breiðholti Afturelding vann 37-36 sigur á ÍR er liðin áttust við í Olís-deild karla í Breiðholti í kvöld. Sigurmarkið skoruðu gestirnir á lokasekúndu leiksins. Handbolti 25. september 2025 20:42
Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25. september 2025 20:10
KA/Þór með fullt hús stiga Sameiginlegt lið KA og Þórs er enn með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta eftir að hafa sótt 27-25 sigur gegn Selfossi í þriðju umferðinni í kvöld. Handbolti 24. september 2025 20:08
Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Darri Aronsson er snúinn aftur heim í Hauka eftir þrjú ár í Frakklandi án þess að spila leik. Hann er loks farinn að æfa á ný og stefnir á að spila með liðinu í Olís deild karla í vetur. Handbolti 24. september 2025 17:37
Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er hann spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja. Handbolti 24. september 2025 08:00
Kári Kristján semur við Þór Akureyri Gamla brýnið Kári Kristján Kristjánsson mun spila með Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22. september 2025 20:47
Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 19. september 2025 21:41
Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli. Handbolti 19. september 2025 20:45
Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. Handbolti 19. september 2025 20:24