Handbolti

Fréttamynd

Mikill liðsheildar bragur yfir okkur

Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28.

Handbolti
Fréttamynd

Hlutverk dómara er að vernda leikmennina

Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta var algjörlega til fyrirmyndar

„Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. 

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu

,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna."

Sport
Fréttamynd

GOG komið í undan­úr­slit

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans eru komnir í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan átta marka sigur, 36-28, á SönderjyskE í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Fara beint út á völl eftir tvær vikur í sótt­kví

Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni og íslenska handboltalandsliðsins, losnaði úr tveggja vikna sóttkví á miðnætti. Hann fær ekki langan tíma til að koma sér af stað en Bergischer mætir Essen síðar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Tandri Már inn fyrir Ými Örn

Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur

„Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. 

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.