Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. Handbolti 9.12.2025 17:47
Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. Handbolti 9.12.2025 16:32
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti 9.12.2025 14:33
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6. desember 2025 21:41
„Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6. desember 2025 21:31
Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Kvennalandslið Íslands í handbolta hafði betur gegn frænkum vorum í Færeyjum í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta. Leiknum lauk 33-30 Íslandi í vil og íslenska liðið kveður þannig mótið á góðum nótum. Handbolti 6. desember 2025 20:55
13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Rhein Neckar Löwen vann öruggan heimasigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslenskir landsliðsmenn drógu vagninn fyrir sín lið. Handbolti 6. desember 2025 19:41
Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. Handbolti 6. desember 2025 18:36
Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6. desember 2025 18:22
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6. desember 2025 12:31
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. Handbolti 6. desember 2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6. desember 2025 09:02
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6. desember 2025 08:30
Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. Handbolti 5. desember 2025 21:22
Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. Handbolti 5. desember 2025 21:10
Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór Viðarsson átti stórleik í sænska handboltanum í kvöld og eldri bróðir hans Elliði Snær Viðarsson var líka að spila mjög vel í þýsku bundesligunni. Handbolti 5. desember 2025 20:45
Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti góðan leik með Karlskrona í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 5. desember 2025 19:40
Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. Handbolti 5. desember 2025 18:26
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ Handbolti 5. desember 2025 17:18
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4. desember 2025 23:18
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4. desember 2025 22:05
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4. desember 2025 21:18
Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. Handbolti 4. desember 2025 19:30
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4. desember 2025 19:28