Leikkonan Diane Ladd er látin Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2025 23:13 Diane Ladd með barnabörnum sínum tveimur og Lauru Dern, dóttur sinni. AP/Jordan Strauss Leikkonan Diane Ladd er látin. Hún var 89 ára gömul og lést á heimili sínu í Kaliforníu í gær samkvæmt yfirlýsingu frá dóttur hennar, leikkonunni Lauru Dern til Hollywood Reporter. Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður. Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður.
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira