„Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. október 2025 16:06 Ólafur Ingi Skúlason lét í dag af störfum sem u21 árs landsliðsþjálfari Íslands og tók við sem aðalþjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. „Þetta bar mjög skjótt að, það er í rauninni bara í gærkvöldi sem þeir hafa samband og hjólin fara að snúast“ sagði Ólafur símleiðis við Vísi en baðst undan sjónvarpsviðtals sökum anna. Áhuginn hefur þá greinilega verið til staðar hjá honum því ráðningin var tilkynnt í dag. „Já, þetta er auðvitað risastórt starf í fótboltanum á Íslandi og mjög spennandi tækifæri… Það hefur blundað í manni að taka við félagsliði, þó ég hafi verið mjög ánægður hjá KSÍ“ sagði Ólafur en hann lét af störfum sem þjálfari u21 landsliðsins til að taka við Breiðabliki. Ólafur tekur við starfinu af Halldóri Árnasyni, sem var rekinn frá félaginu aðeins um tveimur mánuðum eftir að samningur hans var framlengdur. „Stjórn Breiðabliks tekur ákvörðun um það og ég get ekki svarað fyrir það, annað en bara að ég er spenntur að taka við nýju starfi. Fyrsti leikur á fimmtudaginn og ég er á fullu að koma mér inn í hlutina hérna“ sagði Ólafur. Breiðablik tekur á móti KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Á sunnudaginn sækja Blikar svo Stjörnumenn heim í lokaumferð Bestu deildarinnar. Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, vildi ekki tjá sig frekar um þjálfaraskiptin þegar Vísir leitaði viðbragða og sagði yfirlýsingu félagsins segja allt sem segja þarf. Klukkan 19:00 - Fjallað var um þjálfarabreytingar Breiðabliks í Sportpakka Sýnar. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Þetta bar mjög skjótt að, það er í rauninni bara í gærkvöldi sem þeir hafa samband og hjólin fara að snúast“ sagði Ólafur símleiðis við Vísi en baðst undan sjónvarpsviðtals sökum anna. Áhuginn hefur þá greinilega verið til staðar hjá honum því ráðningin var tilkynnt í dag. „Já, þetta er auðvitað risastórt starf í fótboltanum á Íslandi og mjög spennandi tækifæri… Það hefur blundað í manni að taka við félagsliði, þó ég hafi verið mjög ánægður hjá KSÍ“ sagði Ólafur en hann lét af störfum sem þjálfari u21 landsliðsins til að taka við Breiðabliki. Ólafur tekur við starfinu af Halldóri Árnasyni, sem var rekinn frá félaginu aðeins um tveimur mánuðum eftir að samningur hans var framlengdur. „Stjórn Breiðabliks tekur ákvörðun um það og ég get ekki svarað fyrir það, annað en bara að ég er spenntur að taka við nýju starfi. Fyrsti leikur á fimmtudaginn og ég er á fullu að koma mér inn í hlutina hérna“ sagði Ólafur. Breiðablik tekur á móti KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Á sunnudaginn sækja Blikar svo Stjörnumenn heim í lokaumferð Bestu deildarinnar. Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, vildi ekki tjá sig frekar um þjálfaraskiptin þegar Vísir leitaði viðbragða og sagði yfirlýsingu félagsins segja allt sem segja þarf. Klukkan 19:00 - Fjallað var um þjálfarabreytingar Breiðabliks í Sportpakka Sýnar. Innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira