Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2025 11:30 Eins og sjá má átti Dibaji Walker frábæran fyrsta leik á Íslandi þó að það dygði ekki til sigurs á útivelli gegn Val. Sýn Sport Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002. Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002.
Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum