Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2025 06:01 Blikakonur fá Íslandsmeistaraskjöldinn afhentan í dag. Vísir/Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí. Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira
Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí.
Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sjá meira