Tónlist

Katrín Odds og Þor­gerður ást­fangnar á frum­sýningu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Það var líf og fjör á Nínu á miðvikudagskvöldinu!
Það var líf og fjör á Nínu á miðvikudagskvöldinu! Ljósmynd/Aníta Eldjárn

Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“.

Álfgrímur er 28 ára tónlistarmaður og flugþjónn hjá Icelandair. Hann útskrifaðist í vor úr Listaháskóla Íslands sem sviðshöfundur og hafði samhliða náminu gefið út tónlist.

Nýjasta lag hans, „Hjartað slær eitt“, má lýsa sem hvatningarsöng um sjálfseflingu í gegnum ástarsorg, þar sem margir geta speglað sig í þeirri reynslu að hella sér af fullum krafti í líkamsrækt eftir sambandsslit. Eins og segir í textanum:

„Þó svo að leiðin sé breytt mun hjartað samt læra að slá eitt.“

Hér að neðan sjá myndir úr frumsýningarpartýinu.

Katrín Oddsdóttir og Þorgerður Ása í góðum félagsskap.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Álfgrímur og Telma leikstjóri myndbandsins.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Flottur hópur.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Skál í boðinu!Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Standandi lófaklapp í lok sýningarinnar!Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Brosað út að eyrum.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Pósað fyrir myndavélina!Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Helena Reynis listakona ásamt vinkonum.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Álfgrímur tók lagið fyrir gesti.Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn
Ljósmynd/Aníta Eldjárn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.