Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 06:31 Aleksander Sekulic er þjálfari Slóvena og hefur verið það frá 2000. Hér má líka sjá mynd af brúðustráknum Gosa. Getty/ Jurij Kodrun/ Unique Nicole Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum. Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira