Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Siggeir Ævarsson skrifar 12. júlí 2025 07:02 Cooper Flagg og Bronny James áttust við í Sumardeildinni í gær Vísir/Getty Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 NBA Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025
NBA Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira