Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Aron Guðmundsson skrifar 26. júní 2025 08:01 Feðgarnir Rúnar Sigtryggsson og Andri Már Rúnarsson störfuðu saman hjá Leipzig. Nú hefur Rúnar verið látinn fara frá félaginu og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Andra. Vísir/Getty Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. Á dögunum sögðum við ykkur frá þeim krefjandi aðstæðum sem Rúnar Sigtryggsson hefur þurft að starfa við hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu í handbolta, Leipzig en eftir síðastliðið tímabil var honum sagt upp störfum. Sonur Rúnars, hinn 22 ára gamli Andri Már, spilaði undir stjórn hans hjá Leipzig frá árinu 2023 og var markahæstur íslenskra leikmanna í þýsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili með 155 mörk. Rúnar hefur verið ánægður með þróunina hjá stráknum. „Ég held það sé alltaf fyrsta skrefið, þegar að þú kemur svona ungur inn, að byggja þig upp líkamlega. Að geta staðist mönnum snúning í þessari deild. Hann hefur náð því og svo hefur kosturinn fyrir hann verið sá að þegar að það hefur vantað fleiri leikmenn þá hefur hann á sama tíma fengið meiri spilatíma heldur en var kannski planað í upphafi. Hann hefur bara nýtt það feikilega vel. Ég hef ekki undan neinu að kvarta. Það er mikilvægt fyrir hann að hafa náð þessu skrefi, að vera standa sig og losna við þann stimpil að vera bara í liðinu því pabbi hans er að þjálfa.“ Kemur í ljós hvort Andri nýti ákvæðið Og er það stimpill sem þeir feðgar þurftu að berjast við, sérstaklega snemma í þeirra samstarfi. Óvíst er nú hvað tekur við hjá Andra nú þegar að faðir hans er ekki lengur þjálfari Leipzig. Brotthvarf föðurins gæti hins vegar haft áhrif. „Við gengum bara þannig frá málunum þegar að þetta byrjaði að ef þessi staða kæmi upp þá væri hann með ákvæði í sínum samningi um að geta hreyft sig. Svo kemur bara í ljós hvort hann nýti það ákvæði eða ekki. Pressan á honum sem ungum leikmanni er náttúrulega búin að þannig að hann sé sonur pabba síns sem er að þjálfa og að þess vegna sé hann alltaf að spila. Þetta var alveg vitað þegar að hann kom, þeir vildu fá hann eftir heimsmeistaramótið hjá u21 landsliðum en þá var þetta spurning um það hvort ég væri til í að standa í þessu því það fyrsta sem allir sjá þegar gengur illa er að sonurinn sé þarna. Þetta gerist bara sjálfvirkt. Ég er bara nokkuð ánægður með það hvernig þetta hefur þróast. Hann hefur allavegana náð að standa sig og slíta sig frá þessu.“ Eru líkur á því að hann færi sig eitthvað um set? „Það gæti alveg verið. En það er hans að ákveða það með sínum umboðsmanni.“ Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Á dögunum sögðum við ykkur frá þeim krefjandi aðstæðum sem Rúnar Sigtryggsson hefur þurft að starfa við hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu í handbolta, Leipzig en eftir síðastliðið tímabil var honum sagt upp störfum. Sonur Rúnars, hinn 22 ára gamli Andri Már, spilaði undir stjórn hans hjá Leipzig frá árinu 2023 og var markahæstur íslenskra leikmanna í þýsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili með 155 mörk. Rúnar hefur verið ánægður með þróunina hjá stráknum. „Ég held það sé alltaf fyrsta skrefið, þegar að þú kemur svona ungur inn, að byggja þig upp líkamlega. Að geta staðist mönnum snúning í þessari deild. Hann hefur náð því og svo hefur kosturinn fyrir hann verið sá að þegar að það hefur vantað fleiri leikmenn þá hefur hann á sama tíma fengið meiri spilatíma heldur en var kannski planað í upphafi. Hann hefur bara nýtt það feikilega vel. Ég hef ekki undan neinu að kvarta. Það er mikilvægt fyrir hann að hafa náð þessu skrefi, að vera standa sig og losna við þann stimpil að vera bara í liðinu því pabbi hans er að þjálfa.“ Kemur í ljós hvort Andri nýti ákvæðið Og er það stimpill sem þeir feðgar þurftu að berjast við, sérstaklega snemma í þeirra samstarfi. Óvíst er nú hvað tekur við hjá Andra nú þegar að faðir hans er ekki lengur þjálfari Leipzig. Brotthvarf föðurins gæti hins vegar haft áhrif. „Við gengum bara þannig frá málunum þegar að þetta byrjaði að ef þessi staða kæmi upp þá væri hann með ákvæði í sínum samningi um að geta hreyft sig. Svo kemur bara í ljós hvort hann nýti það ákvæði eða ekki. Pressan á honum sem ungum leikmanni er náttúrulega búin að þannig að hann sé sonur pabba síns sem er að þjálfa og að þess vegna sé hann alltaf að spila. Þetta var alveg vitað þegar að hann kom, þeir vildu fá hann eftir heimsmeistaramótið hjá u21 landsliðum en þá var þetta spurning um það hvort ég væri til í að standa í þessu því það fyrsta sem allir sjá þegar gengur illa er að sonurinn sé þarna. Þetta gerist bara sjálfvirkt. Ég er bara nokkuð ánægður með það hvernig þetta hefur þróast. Hann hefur allavegana náð að standa sig og slíta sig frá þessu.“ Eru líkur á því að hann færi sig eitthvað um set? „Það gæti alveg verið. En það er hans að ákveða það með sínum umboðsmanni.“
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira