„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2025 10:33 Reynir Þór ætlar sér alla leið í handboltanum. vísir/sigurjón Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Hinn nítján ára Reynir Þór hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska toppliðið Melsungen. Liðið var í baráttunni um þýska meistaratitilinn alveg fram í næstsíðustu umferð þegar það tapaði fyrir Füchse Berlin. Reynir varð bæði Íslands og bikarmeistari með Fram á síðasta tímabili og lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum. „Þetta leggst bara vel í mig. Smá svona stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél og svona,“ segir Reynir léttur. „Mér finnst ég vera tilbúinn en ég held að þeim sé alveg sama í þýsku deildinni að maður hafi verið eitthvað góður á Íslandi. Maður er bara að fara beint í djúpu laugina og þetta er risastórt tækifæri fyrir mig að sýna mig og verða betri.“ Elvar Örn Jónsson mun yfirgefa Melsungen í sumar og ganga til liðs fyrir Magdeburg. Arnar Freyr Arnarsson er einnig á mála hjá félaginu. „Ég hringdi í Arnar og Elvar og þeir höfðu bara góða hluti um þetta að segja. En þetta er allt öðruvísi umhverfi þarna og þetta er bara vinna. Það verður markmiðið mitt að verða betri, komast í landsliðið og komast í byrjunarliðið hjá Melsungen.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Reyni sem var í Sportpakkanum í gærkvöldi. Þýski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Hinn nítján ára Reynir Þór hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska toppliðið Melsungen. Liðið var í baráttunni um þýska meistaratitilinn alveg fram í næstsíðustu umferð þegar það tapaði fyrir Füchse Berlin. Reynir varð bæði Íslands og bikarmeistari með Fram á síðasta tímabili og lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum. „Þetta leggst bara vel í mig. Smá svona stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél og svona,“ segir Reynir léttur. „Mér finnst ég vera tilbúinn en ég held að þeim sé alveg sama í þýsku deildinni að maður hafi verið eitthvað góður á Íslandi. Maður er bara að fara beint í djúpu laugina og þetta er risastórt tækifæri fyrir mig að sýna mig og verða betri.“ Elvar Örn Jónsson mun yfirgefa Melsungen í sumar og ganga til liðs fyrir Magdeburg. Arnar Freyr Arnarsson er einnig á mála hjá félaginu. „Ég hringdi í Arnar og Elvar og þeir höfðu bara góða hluti um þetta að segja. En þetta er allt öðruvísi umhverfi þarna og þetta er bara vinna. Það verður markmiðið mitt að verða betri, komast í landsliðið og komast í byrjunarliðið hjá Melsungen.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Reyni sem var í Sportpakkanum í gærkvöldi.
Þýski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira