Að vera hvítur og kristinn Guðbrandur Einarsson skrifar 5. júní 2025 10:30 „Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin við að reyna að sækja sér mat fyrir sig og börnin sín. Palestínu fólkið hefur nú um tvö kosti að velja þ.e. að deyja úr hungri eða verða drepið við að reyna að sækja sér mat. Ítrekað hafa Ísraelsmenn skotið á fólk sem í örvæntingu er að reyna komast yfir mat og það er erfitt að ná utan um þá illsku sem þarna ræður ríkjum. Einhverra hluta vegna fá Ísraelsmenn óáreittir að fremja slík ódæðisverk og hafa nú drepið vel á sjötta tugþúsunda Palestínumanna frá innrás Hamas inn í Ísrael 7. október 2023. Ítrekuð brot á vopnahléi Allt tal um að vopnahlé hefur reynst tálsýn ein og rufu Ísraelsmenn m.a. vopnahlé 18. mars sl. og gerðu loftárásir á Gaza þar sem um 600 manns voru drepin. Ísraels menn reyndu einnig að fela það fyrir að hafa ráðist á bílalest óvopnaðra hjálparstarfsmanna 23. mars síðastliðinn þar 15 manns voru drepnir. Alþjóðasamfélagið segir pass Ég get ekki skilið hvers vegna Ísraelsmenn komast upp með að eyða Palentínsku þjóðinni með þessum hætti. Viðbrögð við innrás Rússa inn í Úkraínu voru að mínu mati hárrétt þar sem Rússar voru útilokaðir frá öllum samskiptum við hið vestræna samfélag. Viðbrögð við stöðunni í Palestínu eru allt önnur. Nokkur ríki þar á meðal Ísland hafa veikum rómi talað fyrir því að eitthvað þurfi að gera en svo gerist ekki neitt og við dönsum áfram í Euróvision partíum með Ísrael. Skiptir það virkilega máli að vera hvítur og kristinn til þess að heimurinn bregðist við? Og á meðan ekkert gerist halda grátandi lítil börn í Palestínu áfram að kalla á látnar mæður sínar. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðbrandur Einarsson Viðreisn Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Sjá meira
„Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin við að reyna að sækja sér mat fyrir sig og börnin sín. Palestínu fólkið hefur nú um tvö kosti að velja þ.e. að deyja úr hungri eða verða drepið við að reyna að sækja sér mat. Ítrekað hafa Ísraelsmenn skotið á fólk sem í örvæntingu er að reyna komast yfir mat og það er erfitt að ná utan um þá illsku sem þarna ræður ríkjum. Einhverra hluta vegna fá Ísraelsmenn óáreittir að fremja slík ódæðisverk og hafa nú drepið vel á sjötta tugþúsunda Palestínumanna frá innrás Hamas inn í Ísrael 7. október 2023. Ítrekuð brot á vopnahléi Allt tal um að vopnahlé hefur reynst tálsýn ein og rufu Ísraelsmenn m.a. vopnahlé 18. mars sl. og gerðu loftárásir á Gaza þar sem um 600 manns voru drepin. Ísraels menn reyndu einnig að fela það fyrir að hafa ráðist á bílalest óvopnaðra hjálparstarfsmanna 23. mars síðastliðinn þar 15 manns voru drepnir. Alþjóðasamfélagið segir pass Ég get ekki skilið hvers vegna Ísraelsmenn komast upp með að eyða Palentínsku þjóðinni með þessum hætti. Viðbrögð við innrás Rússa inn í Úkraínu voru að mínu mati hárrétt þar sem Rússar voru útilokaðir frá öllum samskiptum við hið vestræna samfélag. Viðbrögð við stöðunni í Palestínu eru allt önnur. Nokkur ríki þar á meðal Ísland hafa veikum rómi talað fyrir því að eitthvað þurfi að gera en svo gerist ekki neitt og við dönsum áfram í Euróvision partíum með Ísrael. Skiptir það virkilega máli að vera hvítur og kristinn til þess að heimurinn bregðist við? Og á meðan ekkert gerist halda grátandi lítil börn í Palestínu áfram að kalla á látnar mæður sínar. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi.
Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar