Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2025 22:30 Tatum naut sín í Stóra eplinu. Al Bello/Getty Images Boston Celtics pakkaði New York Knicks saman í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu nú 2-1 eftir að meistararnir sýndu loks hvað í sér býr. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurhlutans. Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig. Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig.
Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira