Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. apríl 2025 17:06 Brynjar Karl er körfuboltaþjálfari en fékk stuðningsyfirlýsingu frá Knattspyrnusambandinu. Willum Þór er fyrrum fótboltaþjálfari en fékk stuðningsyfirlýsingu frá Sundsambandinu. Vísir Forsetaframboðin fimm sem höfðu verið tilkynnt voru öll úrskurðuð lögleg af kjörnefnd. Skila þurfti inn stuðningsyfirlýsingu frá einu sérsambandi og einu héraðssambandi, sem formenn sambandanna skrifuðu undir. Skilafrestur framboða rann út í gær, föstudaginn 25. apríl. Kosið verður um forseta ÍSÍ til fjögurra ára á Íþróttaþinginu sem fer fram 16. og 17. maí næstkomandi. Fimm forsetaframbjóðendur Brynjar Karl Sigurðsson fékk stuðning frá Knattspyrnusambandi Íslands og Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands. Magnús Ragnarsson fékk stuðning frá Tennissambandi Íslands og Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Olga Bjarnadóttir fékk stuðning frá Fimleikasambandi Íslands og Héraðssambandinu Skarphéðinn. Valdimar Leó Friðriksson fékk stuðning frá Lyftingasambandi Íslands og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Willum Þór Þórsson fékk stuðning frá Sundsambandi Íslands og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Magnús og Valdimar, sem tilkynntu sín framboð í gær. Níu bjóða sig fram í sjö manna framkvæmdastjórn Þá buðu níu manns sig fram í framkvæmdastjórn ÍSÍ en aðeins sjö sæti standa til boða. Frambjóðendur eru eftirfarandi. Ásmundur Friðriksson, (KSÍ/ÍRB) Heimir Örn Árnason, (HSÍ/ÍBA) Kári Mímisson, (BTÍ/ÍBR) Sigurjón Sigurðsson, (HSÍ/UMSK) Trausti Gylfason, (SSÍ/ÍA) Tryggvi M. Þórðarson, (AKÍS/ÍBH) Viðar Garðarsson, (BLÍ/ÍBR) Þórdís Anna Gylfadóttir, (LH/UMSK) Þórey Edda Elísdóttir, (BLÍ/USVH) ÍSÍ Tengdar fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02 Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Skilafrestur framboða rann út í gær, föstudaginn 25. apríl. Kosið verður um forseta ÍSÍ til fjögurra ára á Íþróttaþinginu sem fer fram 16. og 17. maí næstkomandi. Fimm forsetaframbjóðendur Brynjar Karl Sigurðsson fékk stuðning frá Knattspyrnusambandi Íslands og Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands. Magnús Ragnarsson fékk stuðning frá Tennissambandi Íslands og Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Olga Bjarnadóttir fékk stuðning frá Fimleikasambandi Íslands og Héraðssambandinu Skarphéðinn. Valdimar Leó Friðriksson fékk stuðning frá Lyftingasambandi Íslands og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Willum Þór Þórsson fékk stuðning frá Sundsambandi Íslands og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Magnús og Valdimar, sem tilkynntu sín framboð í gær. Níu bjóða sig fram í sjö manna framkvæmdastjórn Þá buðu níu manns sig fram í framkvæmdastjórn ÍSÍ en aðeins sjö sæti standa til boða. Frambjóðendur eru eftirfarandi. Ásmundur Friðriksson, (KSÍ/ÍRB) Heimir Örn Árnason, (HSÍ/ÍBA) Kári Mímisson, (BTÍ/ÍBR) Sigurjón Sigurðsson, (HSÍ/UMSK) Trausti Gylfason, (SSÍ/ÍA) Tryggvi M. Þórðarson, (AKÍS/ÍBH) Viðar Garðarsson, (BLÍ/ÍBR) Þórdís Anna Gylfadóttir, (LH/UMSK) Þórey Edda Elísdóttir, (BLÍ/USVH)
ÍSÍ Tengdar fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02 Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02
Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31
„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04