Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2025 23:00 Magnaður. Ronald Cortes/Getty Images Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera? The Athletic greinir frá því hvernig Mitchell lagði egóið til hliðar til að liðið gæti náð árangri. Leikmanna- og tölfræðidýrkun NBA-deildarinnar er gríðarleg. Þannig hafa leikmenn á borð við Russell Westbrook og James Harden skilað lygilegri tölfræði en hins vegar aldrei unnið titil. Mitchell hefur undanfarin ár verið með magnaða tölfræði en á sama tíma hefur Cleveland ekki verið líklegt til að fara með sigur af hólmi í deildinni. Donovan Mitchell's MVP case is simple: He's averaged the fewest minutes of his career, and his least amount of points per game as a Cav.Wait, what?It's by design — and that's what has set the tone for the East's No. 1 seed, writes @joevardon. pic.twitter.com/NsYkA8y151— The Athletic (@TheAthletic) April 17, 2025 Kenny Atkinson, þjálfari Cavaliers, hefur hrósað Mitchell fyrir að veita öðrum leikmönnum liðsins vald í vetur og gera þá betri. „Tölfræðilega hefur þetta ár verið skref til baka fyrir mig en það hjálpar að við erum að vinna svo klárlega er ég að gera eitthvað rétt. Þetta hefur verið besta tímabilið okkar til þessa og það eina sem skiptir máli er að vinna,“ segir Mitchell sjálfur. Cleveland endaði tímabilið í 1. sæti Austurdeildar með 64 sigra og aðeins 18 töp. Í aðfaranótt laugardags kemur í ljós hvort liðið mæti Miami Heat eða Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
The Athletic greinir frá því hvernig Mitchell lagði egóið til hliðar til að liðið gæti náð árangri. Leikmanna- og tölfræðidýrkun NBA-deildarinnar er gríðarleg. Þannig hafa leikmenn á borð við Russell Westbrook og James Harden skilað lygilegri tölfræði en hins vegar aldrei unnið titil. Mitchell hefur undanfarin ár verið með magnaða tölfræði en á sama tíma hefur Cleveland ekki verið líklegt til að fara með sigur af hólmi í deildinni. Donovan Mitchell's MVP case is simple: He's averaged the fewest minutes of his career, and his least amount of points per game as a Cav.Wait, what?It's by design — and that's what has set the tone for the East's No. 1 seed, writes @joevardon. pic.twitter.com/NsYkA8y151— The Athletic (@TheAthletic) April 17, 2025 Kenny Atkinson, þjálfari Cavaliers, hefur hrósað Mitchell fyrir að veita öðrum leikmönnum liðsins vald í vetur og gera þá betri. „Tölfræðilega hefur þetta ár verið skref til baka fyrir mig en það hjálpar að við erum að vinna svo klárlega er ég að gera eitthvað rétt. Þetta hefur verið besta tímabilið okkar til þessa og það eina sem skiptir máli er að vinna,“ segir Mitchell sjálfur. Cleveland endaði tímabilið í 1. sæti Austurdeildar með 64 sigra og aðeins 18 töp. Í aðfaranótt laugardags kemur í ljós hvort liðið mæti Miami Heat eða Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira