Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2025 23:00 Magnaður. Ronald Cortes/Getty Images Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera? The Athletic greinir frá því hvernig Mitchell lagði egóið til hliðar til að liðið gæti náð árangri. Leikmanna- og tölfræðidýrkun NBA-deildarinnar er gríðarleg. Þannig hafa leikmenn á borð við Russell Westbrook og James Harden skilað lygilegri tölfræði en hins vegar aldrei unnið titil. Mitchell hefur undanfarin ár verið með magnaða tölfræði en á sama tíma hefur Cleveland ekki verið líklegt til að fara með sigur af hólmi í deildinni. Donovan Mitchell's MVP case is simple: He's averaged the fewest minutes of his career, and his least amount of points per game as a Cav.Wait, what?It's by design — and that's what has set the tone for the East's No. 1 seed, writes @joevardon. pic.twitter.com/NsYkA8y151— The Athletic (@TheAthletic) April 17, 2025 Kenny Atkinson, þjálfari Cavaliers, hefur hrósað Mitchell fyrir að veita öðrum leikmönnum liðsins vald í vetur og gera þá betri. „Tölfræðilega hefur þetta ár verið skref til baka fyrir mig en það hjálpar að við erum að vinna svo klárlega er ég að gera eitthvað rétt. Þetta hefur verið besta tímabilið okkar til þessa og það eina sem skiptir máli er að vinna,“ segir Mitchell sjálfur. Cleveland endaði tímabilið í 1. sæti Austurdeildar með 64 sigra og aðeins 18 töp. Í aðfaranótt laugardags kemur í ljós hvort liðið mæti Miami Heat eða Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
The Athletic greinir frá því hvernig Mitchell lagði egóið til hliðar til að liðið gæti náð árangri. Leikmanna- og tölfræðidýrkun NBA-deildarinnar er gríðarleg. Þannig hafa leikmenn á borð við Russell Westbrook og James Harden skilað lygilegri tölfræði en hins vegar aldrei unnið titil. Mitchell hefur undanfarin ár verið með magnaða tölfræði en á sama tíma hefur Cleveland ekki verið líklegt til að fara með sigur af hólmi í deildinni. Donovan Mitchell's MVP case is simple: He's averaged the fewest minutes of his career, and his least amount of points per game as a Cav.Wait, what?It's by design — and that's what has set the tone for the East's No. 1 seed, writes @joevardon. pic.twitter.com/NsYkA8y151— The Athletic (@TheAthletic) April 17, 2025 Kenny Atkinson, þjálfari Cavaliers, hefur hrósað Mitchell fyrir að veita öðrum leikmönnum liðsins vald í vetur og gera þá betri. „Tölfræðilega hefur þetta ár verið skref til baka fyrir mig en það hjálpar að við erum að vinna svo klárlega er ég að gera eitthvað rétt. Þetta hefur verið besta tímabilið okkar til þessa og það eina sem skiptir máli er að vinna,“ segir Mitchell sjálfur. Cleveland endaði tímabilið í 1. sæti Austurdeildar með 64 sigra og aðeins 18 töp. Í aðfaranótt laugardags kemur í ljós hvort liðið mæti Miami Heat eða Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Körfubolti NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins