Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2025 08:33 Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vindorka Orkumál Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar