Evans farinn frá Njarðvík Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 20:31 Evans Ganapamo er landsliðsmaður Mið-Afríkulýðveldisins og gekk til liðs við Njarðvík í desember síðastliðnum. vísir Evans Ganapamo hefur yfirgefið herbúðir Njarðvíkur fyrir lokaumferðina og úrslitakeppnina sem framundan er í Bónus deild karla. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir bæði körfuboltalegar og ekki körfuboltalegar ástæður spila þar inn í en um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira