Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar 5. mars 2025 14:03 Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar