„Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. febrúar 2025 22:33 Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst hjá Haukum með níu mörk. Vísir/Vilhelm Elín Klara Þorkelsdóttir dró vagninn í sóknarleik Hauka þegar liðið tryggði sér farseðil í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta með sigri sínum gegn Gróttu í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í kvöld. „Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur. Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
„Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur.
Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira