Durant vill ekki fara til Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 21:32 Það er engin endurkoma til Golden State Warriors í spilunum hjá Kevin Durant sem verður væntanlega áfram hjá Phoenix Suns. Getty/ Alika Jenner Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta. Durant hefur síðustu daga verið orðaður við endurkomu til Golden State Warriors en hann sjálfur vill það alls ekki. Shams Charania, aðalskúbbari ESPN, hefur það eftir leikmanninum að hann hafi engan áhuga á því að spila aftur með Golden State þar sem hann vann tvo titla á sínum tíma. Lítið hefur gengið hjá liðum Durant síðan en hann spilar nú með Phoenix Suns sem er með 25 sigra og 24 töp í vetur. Talað var um að Golden State gæti náð í Durant í þriggja liða skiptum við Suns og Miami Heat. Jimmy Butler átti þá að enda í Phoenix Suns og Andrew Wiggins í Miami. Butler hefur mikið talað fyrir því að komast til Suns en það verður væntanlega ekkert af því vegna áhugaleysis Durant. Suns mun því áfram reyna að byggja lið sitt í kringum Durant og Devin Booker. Kevin Durant has no desire to return to the Warriors, per @ShamsCharania.Golden State was very interested, but Durant doesn’t want to leave the Suns for Golden State. pic.twitter.com/rmiG4db2nB— Evan Sidery (@esidery) February 5, 2025 NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Durant hefur síðustu daga verið orðaður við endurkomu til Golden State Warriors en hann sjálfur vill það alls ekki. Shams Charania, aðalskúbbari ESPN, hefur það eftir leikmanninum að hann hafi engan áhuga á því að spila aftur með Golden State þar sem hann vann tvo titla á sínum tíma. Lítið hefur gengið hjá liðum Durant síðan en hann spilar nú með Phoenix Suns sem er með 25 sigra og 24 töp í vetur. Talað var um að Golden State gæti náð í Durant í þriggja liða skiptum við Suns og Miami Heat. Jimmy Butler átti þá að enda í Phoenix Suns og Andrew Wiggins í Miami. Butler hefur mikið talað fyrir því að komast til Suns en það verður væntanlega ekkert af því vegna áhugaleysis Durant. Suns mun því áfram reyna að byggja lið sitt í kringum Durant og Devin Booker. Kevin Durant has no desire to return to the Warriors, per @ShamsCharania.Golden State was very interested, but Durant doesn’t want to leave the Suns for Golden State. pic.twitter.com/rmiG4db2nB— Evan Sidery (@esidery) February 5, 2025
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins