Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 14:30 Þjálfari og fyrirliði Panathinaikos, Ergin Ataman og Kostas Sloukas, fagna sigri liðsins í EuroLeague á síðustu leiktíð. Getty/Halil Sagirkaya Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) Körfubolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
Körfubolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira