„Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 15:02 Kristófer Acox stimplaði sig inn í Bónus deild karla í körfubolta á ný með frábærri frammistöðu í fyrsta leik sínum síðan hann meiddist illa í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Vísir/Bára Kristófer Acox er mættur aftur í slaginn eftir erfið meiðsli og hann hjálpaði Valsmönnum að vinna mikilvægan leik í síðustu umferð. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir endurkomu fyrirliða Valsmanna inn á parketið. Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“ Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira