„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2024 22:23 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, fer yfir málin með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. „Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
„Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira