Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Partyland Holtagörðum 28. desember 2024 10:00 „Móttökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar,“ segir Kamilla Birta Guðjónsdóttir, verslunarstjóri Partylands í Holtagörðum sem opnaði fyrir rúmu ári síðan. Verslunin er nú full af spennandi vörum fyrir gamlárspartýið. Verslunin Partyland í Holtagörðum opnaði fyrir rúmi ári síðan en hún sérhæfir sig í vörum fyrir alls kyns veisluhald. Partyland er alþjóðleg keðja og er verslunin í Holtagörðum sú stærsta í Evrópu, 500 fermetrar að stærð og með mikið úrval vöruflokka. Nýlega var vefverslunin sett í loftið og þessa dagana er verslunin að fyllast af spennandi vörum fyrir gamlárspartýið. „Móttökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar,“ segir Kamilla Birta Guðjónsdóttir, verslunarstjóri Partylands í Holtagörðum. „Fólk virðist ánægt með uppbygginguna í Holtagörðum og aðkomuna að húsinu en hér er nóg af bílastæðum. Viðskiptavinir geta m.a. lagt bílnum á neðri hæðinni í vondu veðri og ferja blöðrurnar í poka frá okkur út í bíl.“ Undanfarið ár hefur farið í að byggja upp verslunina með bættu úrvali og að tryggja að viðskiptavinir gangi út ánægðir með persónulega þjónustu í blöðrum og skrauti fyrir hvert og eitt tilefni. „Við tökum sérstaklega eftir því að þeir sem koma einu sinni verða að fastakúnnum og tökum því auðvitað sem alveg sérstökum meðmælum.“ Svona var röðin á gamlársdag í fyrr. Kamilla hvetur alla ti l að vera tímanlega á ferðinni til að forðast langa biðröð. Nýja vefverslunin þjónar viðskiptavinum verslunarinnar enn betur en áður. „Á partyland.is er hægt að skoða allar þær vörur sem við bjóðum upp á og fá sent heim eða sækja í verslun okkar. Okkur finnst sérstaklega mikilvægt að geta loksins boðið þeim sem búa á landsbyggðinni að kaupa vörur okkar og hlökkum alveg sérstaklega til að senda áramótaskrautið út á land.“ Hún segir söluna fyrir síðustu áramót hafa gengið ótrúlega vel en þá vissu þau ekki alveg við hverju þau áttu að búast. „Í ár erum við reynslunni ríkari og gerum ráð fyrir enn meiri aðsókn og kappkostum að vera vel undirbúin.“ Áherslan í ár er helst á fallegar og vandaðar skreytingar ásamt því að bjóða upp á nóg af blöðrum af öllum stærðum og gerðum. „Við verðum með tilbúna blöðruvendi í verslun okkar til að stytta biðtímann fyrir viðskiptavini ásamt því að selja helíumkúta fyrir þá sem vilja græja blöðrurnar heima. Hér fæst auk þess flest allt fyrir gott áramótapartý, hvort sem þú ert að leita að hefðbundnu áramótaskrauti eða ef þú ætlar að vera öðruvísi og halda t.d. Havaí áramót eins og einn viðskiptavina okkar gerði í fyrra.“ Og auðvitað ætlar Kamilla að skreyta vel um áramótin, en ekki hvað. „Mér finnst flottar blöðrur alltaf gera mjög mikið fyrir öll tilefni, þannig ég mun græja fallegar áramótablöðrur í silfurlit, gylltu og svörtu. Ég mun svo sjá til þess að allir fjölskyldumeðlimir verði með skemmtilega hatta og fylgihluti. Svo má ekki gleyma því að hafa eitthvað fjör, eins og confetti sprengjur, knöll , blys og skemmtilega leiki til að tryggja geggjaða stemmingu. Búðin okkar er risastór og verður troðfull af vörum fyrir áramótin. Það er fátt skemmtilegra en að rölta þar um og láta koma sér á óvart. Ég mun því vafalaust bæta hinu ýmsa við eftir því sem nær dregur.“ Áramót Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira
„Móttökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar,“ segir Kamilla Birta Guðjónsdóttir, verslunarstjóri Partylands í Holtagörðum. „Fólk virðist ánægt með uppbygginguna í Holtagörðum og aðkomuna að húsinu en hér er nóg af bílastæðum. Viðskiptavinir geta m.a. lagt bílnum á neðri hæðinni í vondu veðri og ferja blöðrurnar í poka frá okkur út í bíl.“ Undanfarið ár hefur farið í að byggja upp verslunina með bættu úrvali og að tryggja að viðskiptavinir gangi út ánægðir með persónulega þjónustu í blöðrum og skrauti fyrir hvert og eitt tilefni. „Við tökum sérstaklega eftir því að þeir sem koma einu sinni verða að fastakúnnum og tökum því auðvitað sem alveg sérstökum meðmælum.“ Svona var röðin á gamlársdag í fyrr. Kamilla hvetur alla ti l að vera tímanlega á ferðinni til að forðast langa biðröð. Nýja vefverslunin þjónar viðskiptavinum verslunarinnar enn betur en áður. „Á partyland.is er hægt að skoða allar þær vörur sem við bjóðum upp á og fá sent heim eða sækja í verslun okkar. Okkur finnst sérstaklega mikilvægt að geta loksins boðið þeim sem búa á landsbyggðinni að kaupa vörur okkar og hlökkum alveg sérstaklega til að senda áramótaskrautið út á land.“ Hún segir söluna fyrir síðustu áramót hafa gengið ótrúlega vel en þá vissu þau ekki alveg við hverju þau áttu að búast. „Í ár erum við reynslunni ríkari og gerum ráð fyrir enn meiri aðsókn og kappkostum að vera vel undirbúin.“ Áherslan í ár er helst á fallegar og vandaðar skreytingar ásamt því að bjóða upp á nóg af blöðrum af öllum stærðum og gerðum. „Við verðum með tilbúna blöðruvendi í verslun okkar til að stytta biðtímann fyrir viðskiptavini ásamt því að selja helíumkúta fyrir þá sem vilja græja blöðrurnar heima. Hér fæst auk þess flest allt fyrir gott áramótapartý, hvort sem þú ert að leita að hefðbundnu áramótaskrauti eða ef þú ætlar að vera öðruvísi og halda t.d. Havaí áramót eins og einn viðskiptavina okkar gerði í fyrra.“ Og auðvitað ætlar Kamilla að skreyta vel um áramótin, en ekki hvað. „Mér finnst flottar blöðrur alltaf gera mjög mikið fyrir öll tilefni, þannig ég mun græja fallegar áramótablöðrur í silfurlit, gylltu og svörtu. Ég mun svo sjá til þess að allir fjölskyldumeðlimir verði með skemmtilega hatta og fylgihluti. Svo má ekki gleyma því að hafa eitthvað fjör, eins og confetti sprengjur, knöll , blys og skemmtilega leiki til að tryggja geggjaða stemmingu. Búðin okkar er risastór og verður troðfull af vörum fyrir áramótin. Það er fátt skemmtilegra en að rölta þar um og láta koma sér á óvart. Ég mun því vafalaust bæta hinu ýmsa við eftir því sem nær dregur.“
Áramót Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira