Svíar tóku fimmta sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2024 15:42 Kristín Þorleifsdóttir er í stóru hlutverki í sænska liðinu. epa/ALEX PLAVEVSKI Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. Lindqvist skoraði átta mörk í leiknum líkt og Jamina Roberts. Linn Blohm gerði svo fimm mörk. Jessica Ryde átti góða innkomu í sænska markið og varði fjögur af þeim átta skotum sem hún fékk á sig. Leikurinn var gríðarlega jafn en aldrei munaði meiru en tveimur mörkum á liðunum. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15. Liðin héldust áfram í hendur, allt til loka. Merel Freriks kom Hollendingum í 29-31 en Svíar jöfnuðu með mörkum frá Lindqvist og Blohm. Lindqvist kom sænska liðinu svo yfir, 32-31. Freriks jafnaði en Lindqvist skoraði svo það sem reyndist vera sigurmark Svía þegar þrjár mínútur voru eftir, 33-32. Freriks skoraði átta mörk fyrir Hollendinga en Dione Housheer var markahæst með níu mörk. Markverðir Hollands vörðu aðeins samtals átta skot en sænsku markverðirnir þrettán. Kristín Þorleifsdóttir skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð sem endaði einnig í 5. sæti á síðasta Evrópumóti. Árið var nokkuð gott hjá Svíum en þeir enduðu í 4. sæti á Ólympíuleikunum í París. Á HM fyrir ári varð Svíþjóð svo einnig í 4. sæti. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Sjá meira
Lindqvist skoraði átta mörk í leiknum líkt og Jamina Roberts. Linn Blohm gerði svo fimm mörk. Jessica Ryde átti góða innkomu í sænska markið og varði fjögur af þeim átta skotum sem hún fékk á sig. Leikurinn var gríðarlega jafn en aldrei munaði meiru en tveimur mörkum á liðunum. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15. Liðin héldust áfram í hendur, allt til loka. Merel Freriks kom Hollendingum í 29-31 en Svíar jöfnuðu með mörkum frá Lindqvist og Blohm. Lindqvist kom sænska liðinu svo yfir, 32-31. Freriks jafnaði en Lindqvist skoraði svo það sem reyndist vera sigurmark Svía þegar þrjár mínútur voru eftir, 33-32. Freriks skoraði átta mörk fyrir Hollendinga en Dione Housheer var markahæst með níu mörk. Markverðir Hollands vörðu aðeins samtals átta skot en sænsku markverðirnir þrettán. Kristín Þorleifsdóttir skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð sem endaði einnig í 5. sæti á síðasta Evrópumóti. Árið var nokkuð gott hjá Svíum en þeir enduðu í 4. sæti á Ólympíuleikunum í París. Á HM fyrir ári varð Svíþjóð svo einnig í 4. sæti.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Sjá meira