Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 07:02 Poonam Chaturvedi er engin smásmíði og gnæfir yfir alla aðra leikmenn á vellinum. @fiba Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. Chaturvedi er sjö fet á hæð sem jafngildir 213 sentimetrum. Hún er fædd árið 1995 og er því að nálgast þrítugt. Chaturvedi er hæsta körfuboltakonan Indlands og gnæfir yfir aðra leikmenn. Það eru heldur ekki margar hærri körfuboltakonur í heiminum. Hún fann ástríðu fyrir körfuboltanum efrir að hafa verið mikið strítt sem barn en lenti svo í miklu mótlæti þegar hún var á sínum mest mótandi körfuboltaárum. Chaturvedi greindist nefnilega með krabbamein í heila og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir og tilheyrandi lyfjameðferð. Hún sýndi mikla þrautseigju með því að koma til baka og skila sér aftur inn á körfuboltavöllinn. Hún lék með indverska landsliðinu í Asíubikarnum 2019 og hefur síðan spilað körfubolta þar sem hún sker sig auðvitað úr inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá færsluna hjá FIBA. View this post on Instagram A post shared by FIBA Basketball (@fiba) Körfubolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira
Chaturvedi er sjö fet á hæð sem jafngildir 213 sentimetrum. Hún er fædd árið 1995 og er því að nálgast þrítugt. Chaturvedi er hæsta körfuboltakonan Indlands og gnæfir yfir aðra leikmenn. Það eru heldur ekki margar hærri körfuboltakonur í heiminum. Hún fann ástríðu fyrir körfuboltanum efrir að hafa verið mikið strítt sem barn en lenti svo í miklu mótlæti þegar hún var á sínum mest mótandi körfuboltaárum. Chaturvedi greindist nefnilega með krabbamein í heila og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir og tilheyrandi lyfjameðferð. Hún sýndi mikla þrautseigju með því að koma til baka og skila sér aftur inn á körfuboltavöllinn. Hún lék með indverska landsliðinu í Asíubikarnum 2019 og hefur síðan spilað körfubolta þar sem hún sker sig auðvitað úr inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá færsluna hjá FIBA. View this post on Instagram A post shared by FIBA Basketball (@fiba)
Körfubolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira