Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar 26. nóvember 2024 14:03 Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun