Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 21:28 Jóhannes Berg Andrason átti góðan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Alls fóru fimm leikir fram í Olís-deild karla í handbolta. FH pakkaði ÍR saman á útivelli, lokatölur 24-41. Þá vann KA heimasigur á Fjölni, HK lagði ÍBV í Kópavogi og Afturelding vann Gróttu á heimavelli. Valur gerði svo góða ferð í Hafnafjörð og vann góðan sigur á Haukum. FH lenti í engum vandræðum gegn ÍR og var sóknarleikur liðsins í öðrum gæðaflokki en hjá liði heimamanna. Birgir Már Birgisson fór fyrir gestunum og skoraði 9 af 41 marki FH-liðsins. Jóhannes Berg Andrason kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu vörðu þeir Daníel Freyr Andrésson (16) og Birkir Fannar Bragason (5) samtals 21 skot. Jökull Blöndal Björnsson skoraði 5 mörk í liði ÍR á meðan Ólafur Rafn Gíslason (13) og Alexander Ásgrímsson (5) vörðu 18 skot í markinu. Á Akureyru vann KA fjögurra marka sigur á Fjölni, lokatölur 27-23. Ott Varik var markahæstur hjá KA með 7 mörk. Þar á eftir kom Einar Rafn Eiðsson með 6 mörk. Í markinu varði Nicolai Horntvedt Kristensen 20 skot og var með 49 prósent markvörslu. Í liði Fjölnis skoraði Björgvin Páll Rúnarsson 7 mörk á meðan Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 15 skot í markinu. Í Kópavogi voru Eyjamenn í heimsókn. Voru gestirnir sendir stigalausir heim, lokatölur 32-24. Andri Þór Helgason og Ágúst Guðmundsson voru markahæstir hjá HK með 7 mörk hvor á meðan Jovan Kukobat varði 13 skot í markinu. Hjá Eyjamönnum voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson markahæstir með 6 mörk hvor. Í markinu vörðu Pavel Miskevich (9) og Petar Jokanovic (3) samtals 12 skot. Í Mosfellsbæ var Grótta í heimsókn og voru gestirnir þar einnig sendir stigalausir heim, lokatölur 32-28. Blær Hinriksson var markahæstur með 9 mörk í liði Aftureldingar á meðan Einar Baldvin Baldvinsson (11) og Brynjar Vignir Sigurjónsson (3) vörðu 14 skot í markinu. Gunnar Hrafn Pálsson var markahæstur hjá Gróttu með 7 mörk á meðan Hannes Pétur Hauksson varði 12 skot í markinu. Stöðuna í Olís-deild karla má finna á vef HSÍ. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
FH lenti í engum vandræðum gegn ÍR og var sóknarleikur liðsins í öðrum gæðaflokki en hjá liði heimamanna. Birgir Már Birgisson fór fyrir gestunum og skoraði 9 af 41 marki FH-liðsins. Jóhannes Berg Andrason kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu vörðu þeir Daníel Freyr Andrésson (16) og Birkir Fannar Bragason (5) samtals 21 skot. Jökull Blöndal Björnsson skoraði 5 mörk í liði ÍR á meðan Ólafur Rafn Gíslason (13) og Alexander Ásgrímsson (5) vörðu 18 skot í markinu. Á Akureyru vann KA fjögurra marka sigur á Fjölni, lokatölur 27-23. Ott Varik var markahæstur hjá KA með 7 mörk. Þar á eftir kom Einar Rafn Eiðsson með 6 mörk. Í markinu varði Nicolai Horntvedt Kristensen 20 skot og var með 49 prósent markvörslu. Í liði Fjölnis skoraði Björgvin Páll Rúnarsson 7 mörk á meðan Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 15 skot í markinu. Í Kópavogi voru Eyjamenn í heimsókn. Voru gestirnir sendir stigalausir heim, lokatölur 32-24. Andri Þór Helgason og Ágúst Guðmundsson voru markahæstir hjá HK með 7 mörk hvor á meðan Jovan Kukobat varði 13 skot í markinu. Hjá Eyjamönnum voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson markahæstir með 6 mörk hvor. Í markinu vörðu Pavel Miskevich (9) og Petar Jokanovic (3) samtals 12 skot. Í Mosfellsbæ var Grótta í heimsókn og voru gestirnir þar einnig sendir stigalausir heim, lokatölur 32-28. Blær Hinriksson var markahæstur með 9 mörk í liði Aftureldingar á meðan Einar Baldvin Baldvinsson (11) og Brynjar Vignir Sigurjónsson (3) vörðu 14 skot í markinu. Gunnar Hrafn Pálsson var markahæstur hjá Gróttu með 7 mörk á meðan Hannes Pétur Hauksson varði 12 skot í markinu. Stöðuna í Olís-deild karla má finna á vef HSÍ.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira