Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 15:03 Joel Embiid fékk að heyra það í Lögmáli leiksins. X / @bleacherreport Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins. Misfögrum orðum er farið um Frakkann. Líkt og greint var frá á Vísi í gær, er Embiid sagður hafa lent saman við blaðamann eftir tap 76ers fyrir Memphis Grizzlies í NBA-deildinni aðfaranótt sunnudags. „Þú getur ekki leyft þetta,“ segir Leifur Steinn Árnason í þættinum. Of langt sé gengið að leggja hendur á blaðamenn, sama hvað viðkomandi hafi sagt eða skrifað. Menn sammældust um að Embiid ætti bann yfir höfði sér, spurningin væri aðeins hversu langt. Umræðan snerist þá um Embiid sem leikmann. Hann geti betur en hann hafi sýnt undanfarið. „Hann spilar sultulega á miðað við hvað hann er stór og sterkur,“ segir Maté Dalmay í þættinum. „Svo er hann líka með þennan franska hreim, sem er sultulegur að heyra. Þegar allt kemur saman er þetta allt svo soft.“ „Svo þegar þeir töpuðu titlinum til Toronto, gat hann ekki sofið á nóttunni og það var svo erfitt hjá honum. Þetta er bara uppsafnað,“ segir Leifur. „Allt í kringum þennan gaur er alltaf svo sultulegt,“ bætir Maté við. Fleira kemur fram í umræðunni sem má sjá í spilaranum að neðan. Lögmál leiksins gerir síðustu viku í NBA-deildinni upp. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Líkt og greint var frá á Vísi í gær, er Embiid sagður hafa lent saman við blaðamann eftir tap 76ers fyrir Memphis Grizzlies í NBA-deildinni aðfaranótt sunnudags. „Þú getur ekki leyft þetta,“ segir Leifur Steinn Árnason í þættinum. Of langt sé gengið að leggja hendur á blaðamenn, sama hvað viðkomandi hafi sagt eða skrifað. Menn sammældust um að Embiid ætti bann yfir höfði sér, spurningin væri aðeins hversu langt. Umræðan snerist þá um Embiid sem leikmann. Hann geti betur en hann hafi sýnt undanfarið. „Hann spilar sultulega á miðað við hvað hann er stór og sterkur,“ segir Maté Dalmay í þættinum. „Svo er hann líka með þennan franska hreim, sem er sultulegur að heyra. Þegar allt kemur saman er þetta allt svo soft.“ „Svo þegar þeir töpuðu titlinum til Toronto, gat hann ekki sofið á nóttunni og það var svo erfitt hjá honum. Þetta er bara uppsafnað,“ segir Leifur. „Allt í kringum þennan gaur er alltaf svo sultulegt,“ bætir Maté við. Fleira kemur fram í umræðunni sem má sjá í spilaranum að neðan. Lögmál leiksins gerir síðustu viku í NBA-deildinni upp. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira