Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar 1. nóvember 2024 19:02 Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Sjá meira
Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi.
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar