Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar 1. nóvember 2024 19:02 Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar