Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Árni Jóhannsson skrifar 29. október 2024 22:22 Alexis Morris leggur boltann ofan í körfuna til að tryggja sigurinn Vísir / Pawel Cieslikiewicz Alexis Morris, leikmaður Grindavíkur, var hetja liðsins þegar Grindavík lagði Keflavík í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Morris Skoraði 34 stig og seinustu tvö stigin frá henni tryggðu sigurinn fyrir heimakonur í leiknum sem endaði 68-67. Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“ Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti