Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 23:03 Lonzo Ball er við það að snúa aftur á völlinn. Michael Reaves/Getty Images Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira