Kolstad í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 19:18 Sigvaldi Björn er fyrirliði Kolstad. EPA-EFE/Piotr Polak Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig.
Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira