Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 23:02 Tómas Steindórsson átti örugglega ekki von á því að sjá myndband af sér spilandi körfubolta á Klambratúni. Stöð 2 Sport Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins