Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 19:26 Elliði Snær Viðarsson varð markahæstur í sigri Gummersbach. gummersbach Fjöldi leikja fór fram í þýsku bikarkeppnunum í handbolta í dag. Spilað var í þriðju umferð keppninnar karlamegin og sextán liða úrslitum kvennamegin. Fjögur Íslendingalið áfram Fjögur af sex Íslendingaliðunum í bikarkeppni karla komust áfram í þriðju umferð (32-liða úrslit). Lubbecke tók á móti Leipzig, þeim leik lauk 23-32. Rúnar Sigtryggsson stýrði gestunum til sigurs, sonur hans Andri Már skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Balingen bar sigur úr býtum gegn Wetzlar, 34-32, Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og gaf þrjár stoðsendingar fyrir sigurliðið. Gummersbach sótti sigur gegn Erlangen, 27-28. Elliði Snær Viðarsson varð markahæstur í Gummersbach með sex mörk, auk þess að gefa eina stoðsendingu. BHC sótti útisigur gegn Elbflorenz, 32-36. Tjörvi Týr Gíslason er leikmaður BHC og gaf eina stoðsendingu. Tvö taplið Fuchse Berlin vann eins marks sigur, 37-36, gegn Göppingen. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir tapliðið. Leikur Rostock og Nordhorn-Lingen fór í framlengingu, og lauk að endingu 42-40. Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir gestina. Andrea og Díana einnig áfram Í bikarkeppni kvenna vann Blomberg-Lippe gegn Grafrath, 30-23, í sextán liða úrslitum. Andrea Jacobsen gaf eina stoðsendingu og varð næst markahæst í liði Blomberg-Lippe með fjögur mörk. Díana Dögg Magnúsdóttir spilaði sömuleiðis en komst ekki á blað. Þýski handboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Fjögur Íslendingalið áfram Fjögur af sex Íslendingaliðunum í bikarkeppni karla komust áfram í þriðju umferð (32-liða úrslit). Lubbecke tók á móti Leipzig, þeim leik lauk 23-32. Rúnar Sigtryggsson stýrði gestunum til sigurs, sonur hans Andri Már skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Balingen bar sigur úr býtum gegn Wetzlar, 34-32, Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og gaf þrjár stoðsendingar fyrir sigurliðið. Gummersbach sótti sigur gegn Erlangen, 27-28. Elliði Snær Viðarsson varð markahæstur í Gummersbach með sex mörk, auk þess að gefa eina stoðsendingu. BHC sótti útisigur gegn Elbflorenz, 32-36. Tjörvi Týr Gíslason er leikmaður BHC og gaf eina stoðsendingu. Tvö taplið Fuchse Berlin vann eins marks sigur, 37-36, gegn Göppingen. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir tapliðið. Leikur Rostock og Nordhorn-Lingen fór í framlengingu, og lauk að endingu 42-40. Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir gestina. Andrea og Díana einnig áfram Í bikarkeppni kvenna vann Blomberg-Lippe gegn Grafrath, 30-23, í sextán liða úrslitum. Andrea Jacobsen gaf eina stoðsendingu og varð næst markahæst í liði Blomberg-Lippe með fjögur mörk. Díana Dögg Magnúsdóttir spilaði sömuleiðis en komst ekki á blað.
Þýski handboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira