Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2024 08:31 Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij skoða leik Álftaness og Keflavíkur með sínum hætti. Vísir Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10. Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira