Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2024 08:31 Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij skoða leik Álftaness og Keflavíkur með sínum hætti. Vísir Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10. Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Handbolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Handbolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira