Leclerc á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 13:20 Charles Leclerc er í stuði þessa dagana og getur unnið annan kappaksturinn í röð á morgun. Getty/Kym Illman Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494 Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Norris á ráspól í Singapúr Eðla rölti inn á brautina á æfingu Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Leclerc á ráspól á morgun Vill vinna titilinn á eigin forsendum Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Leclerc vann Monza kappaksturinn Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Norris á ráspól í Singapúr Eðla rölti inn á brautina á æfingu Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Leclerc á ráspól á morgun Vill vinna titilinn á eigin forsendum Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Leclerc vann Monza kappaksturinn Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Sjá meira