Leclerc á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 13:20 Charles Leclerc er í stuði þessa dagana og getur unnið annan kappaksturinn í röð á morgun. Getty/Kym Illman Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira