Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 18:49 Guðjón Valur Sigurðsson gerði frábæra hluti með Gummersbach liðið í fyrra og er að byrja þennan vetur líka vel. Getty/Tom Weller Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu þá sex marka sigur á Hannover-Burgdorf á útivelli, 33-27. Það var jafnt í hálfleik, 15-15, en Gummersbach var sterkari í seinni hálfleiknum. Tímabilið var þó byrjað því Gummersbach vann risasigur í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið því mjög vel. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson spiluðu báðir með Gummersbach í kvöld. Elliði skoraði þrjú mörk en Teitur skoraði eitt. Teitur átti líka fjórar stoðsendingar á liðfélaga sína. Milos Vujovic var markahæstur með átta mörk. Arnar Freyr Arnarsson spilaði í átta marka útisigri MT Melsungen á Lemgo, 28-20, en Elvar Örn Jónsson er að koma til baka eftir meiðsli og var ekki með í kvöld. Arnar komst ekki á blað og liðið saknaði ekki Elvars. Þýski handboltinn Mest lesið Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Körfubolti „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ Fótbolti Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Íslenski boltinn „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ Fótbolti Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Íslenski boltinn „Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir magnaða helgi Sport Fleiri fréttir Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Bjarki með átta gegn Brössum Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Þorsteinn Leó fór hamförum Sjá meira
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu þá sex marka sigur á Hannover-Burgdorf á útivelli, 33-27. Það var jafnt í hálfleik, 15-15, en Gummersbach var sterkari í seinni hálfleiknum. Tímabilið var þó byrjað því Gummersbach vann risasigur í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið því mjög vel. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson spiluðu báðir með Gummersbach í kvöld. Elliði skoraði þrjú mörk en Teitur skoraði eitt. Teitur átti líka fjórar stoðsendingar á liðfélaga sína. Milos Vujovic var markahæstur með átta mörk. Arnar Freyr Arnarsson spilaði í átta marka útisigri MT Melsungen á Lemgo, 28-20, en Elvar Örn Jónsson er að koma til baka eftir meiðsli og var ekki með í kvöld. Arnar komst ekki á blað og liðið saknaði ekki Elvars.
Þýski handboltinn Mest lesið Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Körfubolti „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ Fótbolti Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Íslenski boltinn „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ Fótbolti Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Íslenski boltinn „Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir magnaða helgi Sport Fleiri fréttir Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Bjarki með átta gegn Brössum Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Þorsteinn Leó fór hamförum Sjá meira