„Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 20. ágúst 2024 21:00 Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni.
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun