Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 12:58 Stelpurnar í sextán ára landsliðinu fyrir leikinn í dag. FIBA.basketball Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta kemst ekki í átta liða úrslitin á Evrópumóti b-deildar en það var ljóst eftir að stelpurnar hentu frá sér sigrinum í dag. Íslensku stelpurnar töpuðu þá með sextán stiga mun á móti Bretum, 66-82, í lokaleik riðlakeppninnar. Íslenska liðið varð að vinna til að komast í átta liða úrslitin. Útlitið var mjög bjart um tíma í leiknum því íslenska liðið náði mest sextán stiga forystu en leikur liðsins hrundi síðan algjörlega í fjórða leikhlutanum. 32 stiga sveifla varð á endanum í þessum leik. Íslenska liðið var þrettán stigum yfir, 59-46, fyrir lokaleikhlutann eftir að hafa unnið þriðja leikhlutann 19-11. Bretarnir byrjuðu lokaleikhlutann vel og minnkuðu muninn strax niður í tvö stig, 62-60, með 14-3 spretti. Þær voru síðan búnar að jafna metin þegar leikhlutinn var hálfnaður. Bretarnir voru komnir í gang og unnu leikhlutann á endanum með 29 stigum, 36-7, og þar með leikinn 82-66. Íslenska liðið tapaði 30 boltum í leiknum og Bretarnir tóku 25 sóknarfráköst. Það er erfitt að vinna leik með slíka tölfræði. KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var atkvæðamest hjá íslenska liðinu.FIBA.basketball KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með 18 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar en Grindvíkingurinn Þórey Tea Þorleifsdóttir skoraði 15 stig. Njarðvíkingurinn Kristín Björk Guðjónsdóttir skoraði ellefu stig. Haukakonan Inga Lea Ingadóttir skoraði 7 stig og tók 10 fráköst á 19 mínútum en íslenska liðið vann með fimmtán stigum með hana inn á vellinum. Það munaði auðvitað mikið um það að bakvörðurinn efnilegi, Hulda María Agnarsdóttir úr Njarðvík, gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. Íslenska liðið spilar því um 9. til 16. sæti á mótinu. Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar töpuðu þá með sextán stiga mun á móti Bretum, 66-82, í lokaleik riðlakeppninnar. Íslenska liðið varð að vinna til að komast í átta liða úrslitin. Útlitið var mjög bjart um tíma í leiknum því íslenska liðið náði mest sextán stiga forystu en leikur liðsins hrundi síðan algjörlega í fjórða leikhlutanum. 32 stiga sveifla varð á endanum í þessum leik. Íslenska liðið var þrettán stigum yfir, 59-46, fyrir lokaleikhlutann eftir að hafa unnið þriðja leikhlutann 19-11. Bretarnir byrjuðu lokaleikhlutann vel og minnkuðu muninn strax niður í tvö stig, 62-60, með 14-3 spretti. Þær voru síðan búnar að jafna metin þegar leikhlutinn var hálfnaður. Bretarnir voru komnir í gang og unnu leikhlutann á endanum með 29 stigum, 36-7, og þar með leikinn 82-66. Íslenska liðið tapaði 30 boltum í leiknum og Bretarnir tóku 25 sóknarfráköst. Það er erfitt að vinna leik með slíka tölfræði. KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var atkvæðamest hjá íslenska liðinu.FIBA.basketball KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með 18 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar en Grindvíkingurinn Þórey Tea Þorleifsdóttir skoraði 15 stig. Njarðvíkingurinn Kristín Björk Guðjónsdóttir skoraði ellefu stig. Haukakonan Inga Lea Ingadóttir skoraði 7 stig og tók 10 fráköst á 19 mínútum en íslenska liðið vann með fimmtán stigum með hana inn á vellinum. Það munaði auðvitað mikið um það að bakvörðurinn efnilegi, Hulda María Agnarsdóttir úr Njarðvík, gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. Íslenska liðið spilar því um 9. til 16. sæti á mótinu.
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira