Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 16:31 Caitlin Clark var ekki alveg sátt þarna í leik Indianan Fever á móti Seattle Storm. Hún brosti aftur á móti í leikslok. Getty/Chet White Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti