Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 16:01 Anthony Edwards er engum líkur. Tim Clayton/Getty Images Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum. Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum.
Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira