Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 19:56 Russell Westbrook var 6. maður LA Clippers síðustu tvö tímabil vísir/Getty Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira