LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:30 Lebron James og Chris Paul leggja hér á ráðin en þeir eru miklir vinir utan vallar. Christian Petersen/Getty Images Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. LeBron James slítur sig lausan Fáeinum dögum eftir að sonur hans, LeBron „Bronny“ James Jr., var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavalinu er greint frá því að LeBron James ætli ekki að nýta leikmannaréttinn og klára núverandi samning sinn við félagið. Hann vilji þó vera áfram hjá félaginu en ætli að endursemja og sé mögulega tilbúinn að taka á sig launalækkun. Lebron James mun að öllum líkindum uppfylla langþráðan draum og spila með syni sínum á næsta tímabili.Harry How/Getty Images Chris Paul til San Antonio Spurs Leikstjórnandinn Chris Paul er sagður á leið til San Antonio Spurs eftir að Golden State Warriors slepptu honum lausum. Paul er 39 ára gamall og mun hefja sitt 20. tímabil í deildinni í haust. Hann er þriðji stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar og á leið til liðs sem þarf sárlega á reynslumiklum leikstjórnanda að halda. Gangi hann til liðs við Spurs mun hann spila samhliða nýliða ársins, Victor Wembanyama, undir handsleiðslu Gregg Popovich sem skrifaði undir fimm ára samning í fyrra. Chris Paul, fyrrum leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster.Christian Petersen/Getty Images Harden áfram hjá Clippers en ekki Westbrook Samningur James Harden er runninn út en hann er sagður ákveðinn í að endursemja við Los Angeles Clippers til næstu tveggja ára. Kawhi Leonard skrifaði einnig nýlega undir þriggja ára samning. Paul George ákvað hins vegar að framlengja ekki við Clippers og fer til Philadelpia 76ers, þá er félagið sagt vilja losa sig við Russell Westbrook. Stjörnuferna LA Clippers er að leysast upp. Varamaðurinn fær 60 milljónir Talið er að Indiana Pacers hafi boðið framherjanum Obi Toppin fjögurra ára, 60 milljón dollara samning. Liðið eltist við hann í fyrra og fékk hann frá New York Knicks í skiptum fyrir tvö annars umferðar nýliðavöl. Hann reyndist Pacers mikilvægur maður af bekknum á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit austurdeildarinnar. Obi Toppin er góður varnarmaður og lék til úrslita austursins þar sem nýkrýndir NBA meistarar Boston Celtics sópuðu þeim burt.Adam Glanzman/Getty Images Óvænt stjarna síðasta tímabils til OKC Oklahoma City Thunder er að ganga frá samning við Isiah Hartenstein sem spilaði stóra rullu í liði New York Knicks á síðustu leiktíð. Gerir þessi öflugi miðherji þriggja ára samning upp á 87 milljónir Bandaríkjadala. Á hann að deila ábyrgðinni undir körfunni með Chet Holmgren. ESPN Sources: Free agent C Isaiah Hartenstein has agreed on a three-year, $87 million deal with the Oklahoma City Thunder. Hartenstein leave the Knicks for the top West seed eager to add his size, skill and physicality. pic.twitter.com/gbOpAw1Gsx— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Fréttin var uppfærð. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
LeBron James slítur sig lausan Fáeinum dögum eftir að sonur hans, LeBron „Bronny“ James Jr., var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavalinu er greint frá því að LeBron James ætli ekki að nýta leikmannaréttinn og klára núverandi samning sinn við félagið. Hann vilji þó vera áfram hjá félaginu en ætli að endursemja og sé mögulega tilbúinn að taka á sig launalækkun. Lebron James mun að öllum líkindum uppfylla langþráðan draum og spila með syni sínum á næsta tímabili.Harry How/Getty Images Chris Paul til San Antonio Spurs Leikstjórnandinn Chris Paul er sagður á leið til San Antonio Spurs eftir að Golden State Warriors slepptu honum lausum. Paul er 39 ára gamall og mun hefja sitt 20. tímabil í deildinni í haust. Hann er þriðji stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar og á leið til liðs sem þarf sárlega á reynslumiklum leikstjórnanda að halda. Gangi hann til liðs við Spurs mun hann spila samhliða nýliða ársins, Victor Wembanyama, undir handsleiðslu Gregg Popovich sem skrifaði undir fimm ára samning í fyrra. Chris Paul, fyrrum leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster.Christian Petersen/Getty Images Harden áfram hjá Clippers en ekki Westbrook Samningur James Harden er runninn út en hann er sagður ákveðinn í að endursemja við Los Angeles Clippers til næstu tveggja ára. Kawhi Leonard skrifaði einnig nýlega undir þriggja ára samning. Paul George ákvað hins vegar að framlengja ekki við Clippers og fer til Philadelpia 76ers, þá er félagið sagt vilja losa sig við Russell Westbrook. Stjörnuferna LA Clippers er að leysast upp. Varamaðurinn fær 60 milljónir Talið er að Indiana Pacers hafi boðið framherjanum Obi Toppin fjögurra ára, 60 milljón dollara samning. Liðið eltist við hann í fyrra og fékk hann frá New York Knicks í skiptum fyrir tvö annars umferðar nýliðavöl. Hann reyndist Pacers mikilvægur maður af bekknum á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit austurdeildarinnar. Obi Toppin er góður varnarmaður og lék til úrslita austursins þar sem nýkrýndir NBA meistarar Boston Celtics sópuðu þeim burt.Adam Glanzman/Getty Images Óvænt stjarna síðasta tímabils til OKC Oklahoma City Thunder er að ganga frá samning við Isiah Hartenstein sem spilaði stóra rullu í liði New York Knicks á síðustu leiktíð. Gerir þessi öflugi miðherji þriggja ára samning upp á 87 milljónir Bandaríkjadala. Á hann að deila ábyrgðinni undir körfunni með Chet Holmgren. ESPN Sources: Free agent C Isaiah Hartenstein has agreed on a three-year, $87 million deal with the Oklahoma City Thunder. Hartenstein leave the Knicks for the top West seed eager to add his size, skill and physicality. pic.twitter.com/gbOpAw1Gsx— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Fréttin var uppfærð.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00