Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 08:49 Conor McGregor átti að mæta Michael Chandler í bardagabúrinu á vegum UFC seinna í mánuðinum. Ekkert verður þó af þeim bardaga. Vísir Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor er meiddur og mun því ekki mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler á bardagakvöldinu UFC 303 í lok þessa mánaðar. Þetta hefur forseti UFC, Dana White, staðfest og bindur hann um leið endahnútinn á vangaveltur síðustu vikna varðandi það hvort að McGregor myndi mæta Chandler í búrinu. Bardagaginn átti svo sannarlega að marka endurkomu McGregor, sem er þekktasta nafn bardagaíþróttaheimsins, aftur í búrið en hann hefur ekki barist síðan árið 2021 er hann mætti Dustin Poirier. McGregor fótbrotnaði í þeim bardaga. Sögusagnir fóru á kreik um að bardagi McGregor og Chandler gæti verið í uppnámi þegar að UFC aflýsti, á elleftu stundu, blaðamannafundi milli bardagamannanna tveggja sem fram átti að fara í Dyflinni á Írlandi. MMA blaðamaðurinn Ariel Helwani hefur á undanförnum dögum tjáð sig um það að UFC hafi leitað logandi ljósi að bardagamanni til þess að stíga inn fyrir McGregor og mæta Chandler í búrinu en sú leit hefur ekki borið árangur. Michael Chandler mun því heldur ekki berjast á umræddu bardagakvöldi UFC sem fara á fram í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Þess í stað hefur UFC sett saman nýjan aðalbardaga kvöldsins. Það verður titilbardagi milli Alex Pereira og Jiri Prochazka. UFC 303 International Fight Week June 29th pic.twitter.com/P47PSsKcg0— danawhite (@danawhite) June 14, 2024 MMA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Lovísa fer með en Birna Berg situr eftir Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Þetta hefur forseti UFC, Dana White, staðfest og bindur hann um leið endahnútinn á vangaveltur síðustu vikna varðandi það hvort að McGregor myndi mæta Chandler í búrinu. Bardagaginn átti svo sannarlega að marka endurkomu McGregor, sem er þekktasta nafn bardagaíþróttaheimsins, aftur í búrið en hann hefur ekki barist síðan árið 2021 er hann mætti Dustin Poirier. McGregor fótbrotnaði í þeim bardaga. Sögusagnir fóru á kreik um að bardagi McGregor og Chandler gæti verið í uppnámi þegar að UFC aflýsti, á elleftu stundu, blaðamannafundi milli bardagamannanna tveggja sem fram átti að fara í Dyflinni á Írlandi. MMA blaðamaðurinn Ariel Helwani hefur á undanförnum dögum tjáð sig um það að UFC hafi leitað logandi ljósi að bardagamanni til þess að stíga inn fyrir McGregor og mæta Chandler í búrinu en sú leit hefur ekki borið árangur. Michael Chandler mun því heldur ekki berjast á umræddu bardagakvöldi UFC sem fara á fram í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Þess í stað hefur UFC sett saman nýjan aðalbardaga kvöldsins. Það verður titilbardagi milli Alex Pereira og Jiri Prochazka. UFC 303 International Fight Week June 29th pic.twitter.com/P47PSsKcg0— danawhite (@danawhite) June 14, 2024
MMA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Lovísa fer með en Birna Berg situr eftir Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira